Franz Beckenbauer látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2024 16:36 Franz Beckenbauer lyftir heimsmeistarastyttunni eftir að Vestur-Þjóðverjar unnu Hollendinga í úrslitaleik HM á heimavelli 1974. getty/Werner Schulze Franz Beckenbauer, einn besti fótboltamaður allra tíma, er látinn. Hann var 78 ára. Beckenbauer lést í gær en hann hafði glímt við veikindi í nokkurn tíma. Keisarinn, eins og Beckenbauer var oft kallaður, er einn þriggja sem hafa orðið heimsmeistarar sem leikmaður og þjálfari. Hann er jafnframt einn níu sem hafa unnið HM, Meistaradeild Evrópu og Gullboltann. Beckenbauer lék 103 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland á árunum 1965-77 og skoraði þrettán mörk. Hann vann gull (1974), silfur (1966) og brons (1970) á HM og gull (1972) og silfur (1972) á EM. Beckenbauer lék lengst af ferilsins með Bayern München. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari og fjórum sinnum bikarmeistari með liðinu, vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð (1974-76) og Evrópukeppni bikarhafa einu sinni. Beckenbauer varð einnig þýskur meistari með Hamburg 1982. Beckenbauer fékk Gullboltann 1972 og 1976. Eftir að ferlinum lauk sneri Beckenbauer sér að þjálfun. Hann stýrði vestur-þýska landsliðinu á árunum 1984-90. Undir hans stjórn urðu Vestur-Þjóðverjar heimsmeistarar 1990 og lentu í 2. sæti á HM 1986. Hann þjálfaði seinna Marseille og Bayern og gerði Bæjara að þýskum meisturum 1994 og Evrópumeisturum félagsliða tveimur árum seinna. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Beckenbauer lést í gær en hann hafði glímt við veikindi í nokkurn tíma. Keisarinn, eins og Beckenbauer var oft kallaður, er einn þriggja sem hafa orðið heimsmeistarar sem leikmaður og þjálfari. Hann er jafnframt einn níu sem hafa unnið HM, Meistaradeild Evrópu og Gullboltann. Beckenbauer lék 103 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland á árunum 1965-77 og skoraði þrettán mörk. Hann vann gull (1974), silfur (1966) og brons (1970) á HM og gull (1972) og silfur (1972) á EM. Beckenbauer lék lengst af ferilsins með Bayern München. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari og fjórum sinnum bikarmeistari með liðinu, vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð (1974-76) og Evrópukeppni bikarhafa einu sinni. Beckenbauer varð einnig þýskur meistari með Hamburg 1982. Beckenbauer fékk Gullboltann 1972 og 1976. Eftir að ferlinum lauk sneri Beckenbauer sér að þjálfun. Hann stýrði vestur-þýska landsliðinu á árunum 1984-90. Undir hans stjórn urðu Vestur-Þjóðverjar heimsmeistarar 1990 og lentu í 2. sæti á HM 1986. Hann þjálfaði seinna Marseille og Bayern og gerði Bæjara að þýskum meisturum 1994 og Evrópumeisturum félagsliða tveimur árum seinna.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira