Beina til landsins hlýju og röku lofti að sunnan Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2024 07:16 Reikna má með hita fimm til tólf stigum að deginum. Vísir/Vilhelm Víðáttumikil hæð yfir Norðursjó beinir nú alldjúpum lægðum og lægðadrögum norður yfir Grænlandshaf og saman færa veðrakerfin hlýju og röku lofti til landsins að sunnan. Á vef Veðurstofunnar segir að það gangi á með sunnanstrekkingi eða allhvössum vindum og vætu með köflum, en helst að mestu þurru og björtu á Norður- og Austurlandi. Fram kemur að það verði sunnan og suðaustan tíu til átján metrar á sekúndu þar sem hvassast verður vestantil. Fremur hlýtt í veðri á landinu, ekki síst fyrir norðan þar sem hnjúkaþeys gætir. Má reikna með hita fimm til tólf stigum að deginum. Spákort fyrir klukkan 10 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg átt, 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum vestantil. Víða lítilsháttar væta og hiti 3 til 8 stig, en bjartviðri og hiti kringum frostmark á Norður- og Austurlandi. Á fimmtudag: Sunnan- og suðvestanátt, yfirleitt 10-15 m/s og rigning, en hægara og þurrt um landið norðaustanvert. Hlýnandi veður. Á föstudag: Vestlæg átt og stöku skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla eystra, en norðlægari norðantil um kvöldið og kólnar í veðri. Á laugardag: Norðlæg átt og dálítil él á víð og dreif. Frost víða 0 til 10 stig, kaldast norðaustanlands. Á sunnudag: Vestlæg eða breytileg átt og bjartviðri en snjókoma vestantil seinnipartinn. Talsvert frost um land allt. Á mánudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókomu eða él víða um land og hörkufrost. Veður Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það gangi á með sunnanstrekkingi eða allhvössum vindum og vætu með köflum, en helst að mestu þurru og björtu á Norður- og Austurlandi. Fram kemur að það verði sunnan og suðaustan tíu til átján metrar á sekúndu þar sem hvassast verður vestantil. Fremur hlýtt í veðri á landinu, ekki síst fyrir norðan þar sem hnjúkaþeys gætir. Má reikna með hita fimm til tólf stigum að deginum. Spákort fyrir klukkan 10 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg átt, 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum vestantil. Víða lítilsháttar væta og hiti 3 til 8 stig, en bjartviðri og hiti kringum frostmark á Norður- og Austurlandi. Á fimmtudag: Sunnan- og suðvestanátt, yfirleitt 10-15 m/s og rigning, en hægara og þurrt um landið norðaustanvert. Hlýnandi veður. Á föstudag: Vestlæg átt og stöku skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla eystra, en norðlægari norðantil um kvöldið og kólnar í veðri. Á laugardag: Norðlæg átt og dálítil él á víð og dreif. Frost víða 0 til 10 stig, kaldast norðaustanlands. Á sunnudag: Vestlæg eða breytileg átt og bjartviðri en snjókoma vestantil seinnipartinn. Talsvert frost um land allt. Á mánudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókomu eða él víða um land og hörkufrost.
Veður Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira