Næststærsti háskóli landsins í pípunum Árni Sæberg og Bjarki Sigurðsson skrifa 9. janúar 2024 11:42 Áslaug Arna er meðal annars ráðherra háskólamála. Vísir/Vilhelm Háskólaráð Háskólans á Akureyri og Bifrastar hafa samþykkt að hefja sameiningarviðræður. Frá þessu greindi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, að loknum ríkisstjórnarfundi. Áslaug Arna segir mikla greiningarvinnu liggja að baki og bendir á með þessu gæti næststærsti háskóli landsins orðið til. Skólarnir hafi verið leiðandi í fjarnámi og með þessu megi styrkja stoðir þeirra enn fremur. Starfsemi sameinaðs skóla verði fyrst og fremst á Akureyri. „Þetta gæti styrkt háskólanám fyrir norðan sem og fyrir landsbyggðina alla, en ekki síst háskólastarfsemi á Ísland. Þar sem ég hef bent á að við þurfum að gera betur í alþjóðlegum samanburði og að skólarnir þurfi að vinna meira saman.“ Háskólastarf á landsbyggðinni verði öflugt Sem áður segir verður starfsemi sameinaðs skóla, ef af sameiningu verður, aðallega á Akureyri. Áslaug Arna segir þó að ef til vill verði starfsstöðvar í Borgarnesi og víðar um landið, eftir því hvar starfsmenn búa. „Þarna er verið efla háskóla á landsbyggðinni með því að sameina Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst. Þannig að háskólastarf á landsbyggðinni verði verulega öflugt, þau vilja meðal annars efla rannsóknarhlutverk sitt og við erum að skoða að koma upp öflugum rannsóknarsjóði.“ Ýmis samlegðaráhrif Áslaug Arna segir ýmis samlegðaráhrif myndu felast í sameiningu skólanna tveggja. Nokkrar greinar sem kenndar hafi verið á báðum stöðum og aðrar greinar sem myndu efla hver aðra með sameiningu. Slíkar viðræður um sameiningar námsleiða séu nú að hefjast. „Skólarnir eiga það sameiginlegt að hafa verið talsverðir brautryðjendur í öflugu fjarnámi og sveigjanlegra námi, sem hafa bæði eflt nám á landsbyggðinni. Við sjáum það í greiningu að þeir sem velja að fara í þessa háskóla, þeir oftar en ekki, nokkrum árum eftir nám, velja sér búsetu á landsbyggðinni. Sem sýnir okkur auðvitað líka mikilvægi þess að halda uppi öflugum háskólum á landsbyggðinni. Skóla - og menntamál Háskólar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Borgarbyggð Akureyri Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira
Áslaug Arna segir mikla greiningarvinnu liggja að baki og bendir á með þessu gæti næststærsti háskóli landsins orðið til. Skólarnir hafi verið leiðandi í fjarnámi og með þessu megi styrkja stoðir þeirra enn fremur. Starfsemi sameinaðs skóla verði fyrst og fremst á Akureyri. „Þetta gæti styrkt háskólanám fyrir norðan sem og fyrir landsbyggðina alla, en ekki síst háskólastarfsemi á Ísland. Þar sem ég hef bent á að við þurfum að gera betur í alþjóðlegum samanburði og að skólarnir þurfi að vinna meira saman.“ Háskólastarf á landsbyggðinni verði öflugt Sem áður segir verður starfsemi sameinaðs skóla, ef af sameiningu verður, aðallega á Akureyri. Áslaug Arna segir þó að ef til vill verði starfsstöðvar í Borgarnesi og víðar um landið, eftir því hvar starfsmenn búa. „Þarna er verið efla háskóla á landsbyggðinni með því að sameina Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst. Þannig að háskólastarf á landsbyggðinni verði verulega öflugt, þau vilja meðal annars efla rannsóknarhlutverk sitt og við erum að skoða að koma upp öflugum rannsóknarsjóði.“ Ýmis samlegðaráhrif Áslaug Arna segir ýmis samlegðaráhrif myndu felast í sameiningu skólanna tveggja. Nokkrar greinar sem kenndar hafi verið á báðum stöðum og aðrar greinar sem myndu efla hver aðra með sameiningu. Slíkar viðræður um sameiningar námsleiða séu nú að hefjast. „Skólarnir eiga það sameiginlegt að hafa verið talsverðir brautryðjendur í öflugu fjarnámi og sveigjanlegra námi, sem hafa bæði eflt nám á landsbyggðinni. Við sjáum það í greiningu að þeir sem velja að fara í þessa háskóla, þeir oftar en ekki, nokkrum árum eftir nám, velja sér búsetu á landsbyggðinni. Sem sýnir okkur auðvitað líka mikilvægi þess að halda uppi öflugum háskólum á landsbyggðinni.
Skóla - og menntamál Háskólar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Borgarbyggð Akureyri Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira