Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 19:35 Kristján Örn, Donni, á æfingu liðsins í dag. vísir / vilhelm Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. Donni hefur verið að glíma við meiðsli en segist sjálfur vera klár fyrir komandi átök og vonast til að geta lagt sitt af mörkum í leið liðsins að medalíu á mótinu. „Öxlin er búin að vera að stríða mér núna í níu ár en þetta var komið á slæman stað eftir landsliðsverkefnið í lok október. Eftir það tók ég pásu frá handbolta, fékk sprautu og líður talsvert betur. Þannig að ég er 100% tilbúinn í verkefnið.“ Hann tók ekki þátt í æfingaleikjum gegn Austurríki á dögunum en bíður spenntur eftir sínu tækifæri. „Ég var 100% klár og bíð spenntur eftir mínu tækifæri. Maður er alltaf svekktur þegar maður fær ekki að spila. En maður er meðal þeirra bestu þannig að það þýðir ekki að vera of svekktur, þó maður sé auðvitað smá svekktur.“ Markmiðin skýr og bjartsýni fyrir fyrsta leik Markmiðin fyrir mót eru skýr, Donna dreymir daginn sem hann fær verðlaunapening um hálsinn og segir ekkert annað skipta máli. Hann sagðist sömuleiðis bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á föstudag. „Mig langar í medalíu, hvernig sem við náum því, þá er ég sáttur. Allt annað skiptir engu máli. Mitt markmið er að vera með og sanna það að ég eigi skilið að vera í þessum hópi. Við fórum vel yfir þetta í dag. Mér líst bara vel á okkar líkur, ef við spilum okkar leik og mætum tilbúnir frá fyrstu mínútu ættum við að taka þetta á endanum.“ Klippa: Donni klár í slaginn fyrir fyrsta leik Donni var að lokum spurðum tveggja skemmtilegra spurninga sem vöktu bros á vör. Fyrst var hann spurður hvaða óvæntu hluti hann hefði pakkað með fyrir mót og að lokum var spurt hvað honum fyndist óþægilegast eða sársaukafyllst þegar hann spilar handbolta. Svör Donna og viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Donni hefur verið að glíma við meiðsli en segist sjálfur vera klár fyrir komandi átök og vonast til að geta lagt sitt af mörkum í leið liðsins að medalíu á mótinu. „Öxlin er búin að vera að stríða mér núna í níu ár en þetta var komið á slæman stað eftir landsliðsverkefnið í lok október. Eftir það tók ég pásu frá handbolta, fékk sprautu og líður talsvert betur. Þannig að ég er 100% tilbúinn í verkefnið.“ Hann tók ekki þátt í æfingaleikjum gegn Austurríki á dögunum en bíður spenntur eftir sínu tækifæri. „Ég var 100% klár og bíð spenntur eftir mínu tækifæri. Maður er alltaf svekktur þegar maður fær ekki að spila. En maður er meðal þeirra bestu þannig að það þýðir ekki að vera of svekktur, þó maður sé auðvitað smá svekktur.“ Markmiðin skýr og bjartsýni fyrir fyrsta leik Markmiðin fyrir mót eru skýr, Donna dreymir daginn sem hann fær verðlaunapening um hálsinn og segir ekkert annað skipta máli. Hann sagðist sömuleiðis bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á föstudag. „Mig langar í medalíu, hvernig sem við náum því, þá er ég sáttur. Allt annað skiptir engu máli. Mitt markmið er að vera með og sanna það að ég eigi skilið að vera í þessum hópi. Við fórum vel yfir þetta í dag. Mér líst bara vel á okkar líkur, ef við spilum okkar leik og mætum tilbúnir frá fyrstu mínútu ættum við að taka þetta á endanum.“ Klippa: Donni klár í slaginn fyrir fyrsta leik Donni var að lokum spurðum tveggja skemmtilegra spurninga sem vöktu bros á vör. Fyrst var hann spurður hvaða óvæntu hluti hann hefði pakkað með fyrir mót og að lokum var spurt hvað honum fyndist óþægilegast eða sársaukafyllst þegar hann spilar handbolta. Svör Donna og viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti