Jaka: Liðsheildin okkar skilaði þessu Árni Jóhannsson skrifar 10. janúar 2024 21:21 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Jaka Brodnik var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og gerði liðsheild Keflvíkinga að umtalsefni í viðtalinu við blaðamann Vísis. Keflvíkingar unnu leikinn með 13 stigum, 99-86, en Stólarnir leiddu lungan úr leiknum. Jaka skoraði 12 stig og þar af 10 í seinni hálfleik. „Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“ Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“
Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum