Johnsons baby olía leynivopn handboltamanna eftir leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 08:31 Leikmenn nota harpix á boltann til að hafa meira grip. Það getur verið erfitt að ná því af eftir leik. Getty/Andreas Gora Enginn handboltaleikur fer fram án harpix og tveir reynsluboltar úr boltanum sögðu frá þessu hjálparefni handboltamanna í fróðlegu innslagi. Einar Örn Jónsson og Logi Geirsson hafa báðir farið á mörg stórmót með íslenska handboltalandsliðinu fyrst sem leikmenn en nú vinna þeir við mótið sem fjölmiðlamenn. Þeir fræddu fylgjendur Instagram síðu Rúv íþrótta um stærð handboltans og ekki síst harpixið sem leikmenn maka alltaf á boltann. „Ég er ansi viss um að það eru margir sem vita ekki hvað boltinn er stór og hvað hann er þungur, sagði Logi Geirsson um sjálfan handboltann. „450 grömm. Næstum því hálft kíló, þetta er slatti,“ skaut Einar Örn Jónsson inn í. „Það er alveg svolítið erfitt að halda í þetta fyrir venjulegt fólk og þess vegna þarf það Harpix,“ sagði Logi. „Ég held að ef ég tala svona fyrir landsliðið á sínum tíma þá notaði ég aldrei harpix á meðan Einar (bendir á hann) notaði mest af öllum í liðinu,“ sagði Logi. „Þegar maður er búinn að klína þessu á sig. Þetta er svoddan viðbjóður og það er ekkert eðlilegt hvað boltinn verður límdur við mann,“ sagði Einar og sýndi að boltann var fastur við lófann á honum án þess að hann héldi í boltann. Þeir félagar sögu frá gallanum þegar harpixið blotnar og hvaða bragð leikmenn nota þessa vegna áður en menn koma inn til að taka víti. „Það eru allir handboltamenn sveittir og ef það kemur bleyta í boltann þá verður harpixið sleipt,“ sagði Einar. Einar notaði eins og áður sagði mikið harpix þegar hann var að spila og hann var líka með gott ráð þegar hann þurfti að ná þessu af sér eftir leiki og æfingar. „Þetta er viðbjóður. Besta leiðin til að ná þessu af höndunum er Johnsons baby olía eða bara næsta nuddolía,“ sagði Einar. Það má sjá þetta innslag hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2024 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Einar Örn Jónsson og Logi Geirsson hafa báðir farið á mörg stórmót með íslenska handboltalandsliðinu fyrst sem leikmenn en nú vinna þeir við mótið sem fjölmiðlamenn. Þeir fræddu fylgjendur Instagram síðu Rúv íþrótta um stærð handboltans og ekki síst harpixið sem leikmenn maka alltaf á boltann. „Ég er ansi viss um að það eru margir sem vita ekki hvað boltinn er stór og hvað hann er þungur, sagði Logi Geirsson um sjálfan handboltann. „450 grömm. Næstum því hálft kíló, þetta er slatti,“ skaut Einar Örn Jónsson inn í. „Það er alveg svolítið erfitt að halda í þetta fyrir venjulegt fólk og þess vegna þarf það Harpix,“ sagði Logi. „Ég held að ef ég tala svona fyrir landsliðið á sínum tíma þá notaði ég aldrei harpix á meðan Einar (bendir á hann) notaði mest af öllum í liðinu,“ sagði Logi. „Þegar maður er búinn að klína þessu á sig. Þetta er svoddan viðbjóður og það er ekkert eðlilegt hvað boltinn verður límdur við mann,“ sagði Einar og sýndi að boltann var fastur við lófann á honum án þess að hann héldi í boltann. Þeir félagar sögu frá gallanum þegar harpixið blotnar og hvaða bragð leikmenn nota þessa vegna áður en menn koma inn til að taka víti. „Það eru allir handboltamenn sveittir og ef það kemur bleyta í boltann þá verður harpixið sleipt,“ sagði Einar. Einar notaði eins og áður sagði mikið harpix þegar hann var að spila og hann var líka með gott ráð þegar hann þurfti að ná þessu af sér eftir leiki og æfingar. „Þetta er viðbjóður. Besta leiðin til að ná þessu af höndunum er Johnsons baby olía eða bara næsta nuddolía,“ sagði Einar. Það má sjá þetta innslag hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti