Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 06:34 Magne Hoseth gerði frábæra hluti með KÍ Klaksvík í Færeyjum. Getty/Laszlo Szirtesi Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024 Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024
Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira