Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 06:34 Magne Hoseth gerði frábæra hluti með KÍ Klaksvík í Færeyjum. Getty/Laszlo Szirtesi Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024 Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira
Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024
Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira