Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 06:34 Magne Hoseth gerði frábæra hluti með KÍ Klaksvík í Færeyjum. Getty/Laszlo Szirtesi Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024 Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024
Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira