Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 11:42 Margmenni þyrpist að hallargarði Kristjánsborgar og bíða síns nýja konungs með eftirvæntingu og margir í skrautlegum búningum. AP/Martin Meissner Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. Þétt dagskrá er í Kaupmannahöfn og hefst hún klukkan hálf tvö að staðartíma eða klukkan hálf eitt að íslenskum tíma. Þá keyra krónprinshjúin frá Amalíuborg og til Kristjánsborgarhallarinnar. Stuttu seinna leggur Margrét Þórhildur Danadrottning af stað eftir sömu leið. Leið Friðriks X til Kristjánsborgar. Merkt á kortið eru einnig Höll Friðriks áttunda og Kristjáns níunda í Amalíuborg.Google Maps Þegar þau eru komin til hallarinnar fundar krónprinsinn og bróðir hans Kristján með ríkisstjórninni í Ríkisráðinu. Krýningin á sér formlega stað undir eins og Margrét Þórhildur Danadrottning undirritar afsagnaryfirlýsinguna. Klukkan þrjú að staðartíma stígur Friðrik tíundi og Mette Frederiksen forsætisráðherra út á svalir Kristjánsborgarhallar. Þá mun Mette formlega lýsa Friðrik konung og í kjölfarið ávarpar hann þjóð sína. Þá mun hann einnig tilkynna kjörorð sín sem er gömul hefð danskra konunga. Að því loknu munu fallbyssur hleypa af 27 heiðursskotum í Sixtus-batteríinu og konungsfáninn verður flaggaður í Amalíuborg. Þá halda konungshjónin frá Kristjánsborg og aftur til Amalíuborgar. Danmörk Kóngafólk Tímamót Friðrik X Danakonungur Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Þétt dagskrá er í Kaupmannahöfn og hefst hún klukkan hálf tvö að staðartíma eða klukkan hálf eitt að íslenskum tíma. Þá keyra krónprinshjúin frá Amalíuborg og til Kristjánsborgarhallarinnar. Stuttu seinna leggur Margrét Þórhildur Danadrottning af stað eftir sömu leið. Leið Friðriks X til Kristjánsborgar. Merkt á kortið eru einnig Höll Friðriks áttunda og Kristjáns níunda í Amalíuborg.Google Maps Þegar þau eru komin til hallarinnar fundar krónprinsinn og bróðir hans Kristján með ríkisstjórninni í Ríkisráðinu. Krýningin á sér formlega stað undir eins og Margrét Þórhildur Danadrottning undirritar afsagnaryfirlýsinguna. Klukkan þrjú að staðartíma stígur Friðrik tíundi og Mette Frederiksen forsætisráðherra út á svalir Kristjánsborgarhallar. Þá mun Mette formlega lýsa Friðrik konung og í kjölfarið ávarpar hann þjóð sína. Þá mun hann einnig tilkynna kjörorð sín sem er gömul hefð danskra konunga. Að því loknu munu fallbyssur hleypa af 27 heiðursskotum í Sixtus-batteríinu og konungsfáninn verður flaggaður í Amalíuborg. Þá halda konungshjónin frá Kristjánsborg og aftur til Amalíuborgar.
Danmörk Kóngafólk Tímamót Friðrik X Danakonungur Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira