Segir farið að draga úr gosvirkni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 16:39 Hann segist vonast til þess að fari að draga úr virkni. Volcano Iceland Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir merki benda til þess að farið sé að draga úr gosvirkni. Einhver merki um þenslu séu enn mælanleg en að hægt hafi verulega á því og skjálftavirkni minnkað. „Það bendir til þess að þetta sé loksins að ná einhverju jafnvægi. Það er ekki lengur vaxandi þrýstingur í kerfinu. Þetta byrjaði þannig að þegar gosið byrjaði sáum við strax að það hægði á allri aflögun en það stöðvaðist náttúrlega ekki strax. Það tekur svolítinn tíma,“ segir Benedikt í samtali við fréttastofu. Svipuð merki í morgun Hann segir að þó hafi hægt á aflögun þegar gosið byrjaði en í ljós hafi komið að flæðið væri meira en gossprungurnar réðu við. Þá hafi nýja sprungan upp við byggðina opnast. „Það virðist vera komast á jafnvægi milli flæðisins að neðan og þess sem er að koma upp á yfirborðið. Það eru ekki lengur stór merki um þenslu. Það minnkar líkur á að það haldi áfram að dreifa sér,“ segir hann. Minnkandi líkur „Við vonum að það haldi áfram þannig. Það var þannig í morgun, það hægði á þessu, en svo hélt það áfram með mjög svipuðum hraða og hægði ekkert á því í svolítinn tíma. Vonandi er þetta núna komið í þannig jafnvægi að það fari að draga úr gosvirkninni frekar en að hún aukist,“ bætir hann við. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða um að fleiri sprungur opnist ekki eða að hraunflæði aukist en að líkurnar á því fari minnkandi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
„Það bendir til þess að þetta sé loksins að ná einhverju jafnvægi. Það er ekki lengur vaxandi þrýstingur í kerfinu. Þetta byrjaði þannig að þegar gosið byrjaði sáum við strax að það hægði á allri aflögun en það stöðvaðist náttúrlega ekki strax. Það tekur svolítinn tíma,“ segir Benedikt í samtali við fréttastofu. Svipuð merki í morgun Hann segir að þó hafi hægt á aflögun þegar gosið byrjaði en í ljós hafi komið að flæðið væri meira en gossprungurnar réðu við. Þá hafi nýja sprungan upp við byggðina opnast. „Það virðist vera komast á jafnvægi milli flæðisins að neðan og þess sem er að koma upp á yfirborðið. Það eru ekki lengur stór merki um þenslu. Það minnkar líkur á að það haldi áfram að dreifa sér,“ segir hann. Minnkandi líkur „Við vonum að það haldi áfram þannig. Það var þannig í morgun, það hægði á þessu, en svo hélt það áfram með mjög svipuðum hraða og hægði ekkert á því í svolítinn tíma. Vonandi er þetta núna komið í þannig jafnvægi að það fari að draga úr gosvirkninni frekar en að hún aukist,“ bætir hann við. Hann segir að ekki sé hægt að fullyrða um að fleiri sprungur opnist ekki eða að hraunflæði aukist en að líkurnar á því fari minnkandi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira