Handbolti

Mynda­veisla frá dramatískum sigri Ís­lands

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Strákarnir fagna þegar sigurinn var í höfn.
Strákarnir fagna þegar sigurinn var í höfn. Vísir/Vilhelm

Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum.

Sigurinn þýðir að Ísland er með 3 stig að loknum tveimur umferðum og mætir Ungverjalandi á þriðjudag í leik sem sker að öllum líkindum hvor þjóðin vinnur riðilinn.

Þessi hefur fyllt ferðatöskuna hjá dyggum stuðningsmanni.Vísir/Vilhelm
Að venju var vel mætt.Vísir/Vilhelm
Öll í bláu.Vísir/Vilhelm
Óðinn Þór Ríkharðsson skrúfar boltann í netið.Vísir/Vilhelm
Ýmir Örn Gíslason var sáttur með sigurinn.Vísir/Vilhelm
Viktor Gísli Hallgrímsson stóð sig vel framan af leik.Vísir/Vilhelm
Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason og Björgvin Páll Gústavsson sáttir.Vísir/Vilhelm
Fyrirliðinn og Arnar Freyr Arnarsson sáttir.Vísir/Vilhelm
Gaman saman í bláu.Vísir/Vilhelm
Gleðin við völd í stúkunni.Vísir/Vilhelm
Mikil gleði.Vísir/Vilhelm
Elliði Snær Viðarsson er með skemmtilegan skotstíl.Vísir/Vilhelm
Gísli Þorgeir Kristjánsson flýgur í gegnum loftið.Vísir/Vilhelm
Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson.Vísir/Vilhelm
Ómar Ingi Magnússon var frábær.Vísir/Vilhelm
Björgvin Páll átti góðan leik.Vísir/Vilhelm
Hugur landsmanna er hjá Grindvíkingum.Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×