Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 07:01 Andy Reid kallar á sína menn í Kansas City Chiefs í kuldanum um helgina. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. Leikurinn fór fram við afar krefjandi aðstæður enda var mjög kalt í Kansas City. Þetta var fjórði kaldasti leikurinn í sögu NFL-deildarinnar því það var allt að 27 stiga frost á meðan leiknum stóð. Kuldinn er aldrei ástæða til að fresta leik í NFL-deildinni og því þurftu leikmenn að harka af sér og spila leikinn í svo miklu frosti. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Leikmenn Chiefs eru kannski aðeins vanari þessum aðstæðum en strákarnir frá Flórída þar sem svona kuldi þekkist ekki. Höfðingjarnir unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 16-7 yfir í hálfleik og unnið seinni hálfleikinn síðan 10-0. Ein af eftirminnilegustu myndum frá leiknum var sú af Andy Reid, þjálfara Kansas City Chiefs. Reid er einn reyndasti og sigursælasti þjálfarinn í NFL-deildinni og hefur séð ýmislegt á löngum ferli. Það er hins vega ekki vitað hvort að yfirvaraskeggið hans hafi frosið áður. Eins og sjá má hjá fyrir neðan þá fraus nefnilega yfirvararskeggið á þjálfara Chiefs á meðan leiknum stóð. Önnur lið sem komust áfram voru Houston Texans, Green Bay Packers og Detroit Lions. Lions vann 24-23 sigur á Los Angeles Rams en Packers liðið fór illa með Dallas á þeirra eigin heimavelli. Green Bay komst í 27-0 og vann leikinn 48-32. Houston vann Cleveland Browns mjög örugglega 45-14. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Leikurinn fór fram við afar krefjandi aðstæður enda var mjög kalt í Kansas City. Þetta var fjórði kaldasti leikurinn í sögu NFL-deildarinnar því það var allt að 27 stiga frost á meðan leiknum stóð. Kuldinn er aldrei ástæða til að fresta leik í NFL-deildinni og því þurftu leikmenn að harka af sér og spila leikinn í svo miklu frosti. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Leikmenn Chiefs eru kannski aðeins vanari þessum aðstæðum en strákarnir frá Flórída þar sem svona kuldi þekkist ekki. Höfðingjarnir unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 16-7 yfir í hálfleik og unnið seinni hálfleikinn síðan 10-0. Ein af eftirminnilegustu myndum frá leiknum var sú af Andy Reid, þjálfara Kansas City Chiefs. Reid er einn reyndasti og sigursælasti þjálfarinn í NFL-deildinni og hefur séð ýmislegt á löngum ferli. Það er hins vega ekki vitað hvort að yfirvaraskeggið hans hafi frosið áður. Eins og sjá má hjá fyrir neðan þá fraus nefnilega yfirvararskeggið á þjálfara Chiefs á meðan leiknum stóð. Önnur lið sem komust áfram voru Houston Texans, Green Bay Packers og Detroit Lions. Lions vann 24-23 sigur á Los Angeles Rams en Packers liðið fór illa með Dallas á þeirra eigin heimavelli. Green Bay komst í 27-0 og vann leikinn 48-32. Houston vann Cleveland Browns mjög örugglega 45-14. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira