Einar orðinn borgarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 16:31 Einar tók við starfi borgarstjóra af Degi í dag. Vísir/Einar Einar Þorsteinsson var í dag kjörinn borgarstjóri af borgarstjórn. Að fundi borgarstjórnar loknum afhenti Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, Einari lyklavöldin að borgarstjóraskrifstofunni. Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar. Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar.
Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira