Gefur óvænt út bók á fjórða degi á konungsstól Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2024 08:43 Fririk var krýndur konungur á síðastliðinn sunnudag og tók hann þá við krúnunni af Margréti Þórhildi drottningu. AP Á fjórða degi sínum sem Danakonungur hefur Friðrik tíundi óvænt gefið út bók þar sem hann deilir með sér hugleiðingum um líf sitt og tilveru auk þess að líta í baksýnisspegilinn. Danska konungshöllin greindi í morgun frá útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn Konungsorð (d. Kongeord) og skrifar Friðrik hana í samstarfi við rithöfundinn Jens Anderson sem áður hefur skráð ævisögu Friðriks. Friðrik var krýndur konungur Danmerkur á sunnudaginn en í ávarpi sínu á nýársdag tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hugðist afsala sér krúnunni þannig að Friðrik yrði konungur. Bókin er 112 síður að lengd og segir Friðrik þar frá samband sitt við aðra í konungsfjölskyldunni og hugleiðingar sínar um sögu Danmerkur, fjölskylduna, hjónabandið, kristindóminn og samband Danmerkur og Færeyja og Grænlands. „Ég er nú sá sem ég er. Ég mun einnig kappkosta að vera þannig konungur Danmerkur,“ segir Friðrik. Í frétt DR kemur einnig fram að í bókinni segi Friðrik að „við eigum að passa upp á kristin gildi okkar. Hann segist fara með kvöldbæn með börnum sínum, finnist gott að fara í kirkju og kallar kristindóminn mikilvægan hluta af því sem Danir eru. Þá segir hann að Danir eigi að taka „siðferðislega og mannúðlega ábyrgð á hver öðrum“. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus) Danmörk Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Tengdar fréttir „Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01 Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Danska konungshöllin greindi í morgun frá útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn Konungsorð (d. Kongeord) og skrifar Friðrik hana í samstarfi við rithöfundinn Jens Anderson sem áður hefur skráð ævisögu Friðriks. Friðrik var krýndur konungur Danmerkur á sunnudaginn en í ávarpi sínu á nýársdag tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hugðist afsala sér krúnunni þannig að Friðrik yrði konungur. Bókin er 112 síður að lengd og segir Friðrik þar frá samband sitt við aðra í konungsfjölskyldunni og hugleiðingar sínar um sögu Danmerkur, fjölskylduna, hjónabandið, kristindóminn og samband Danmerkur og Færeyja og Grænlands. „Ég er nú sá sem ég er. Ég mun einnig kappkosta að vera þannig konungur Danmerkur,“ segir Friðrik. Í frétt DR kemur einnig fram að í bókinni segi Friðrik að „við eigum að passa upp á kristin gildi okkar. Hann segist fara með kvöldbæn með börnum sínum, finnist gott að fara í kirkju og kallar kristindóminn mikilvægan hluta af því sem Danir eru. Þá segir hann að Danir eigi að taka „siðferðislega og mannúðlega ábyrgð á hver öðrum“. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus)
Danmörk Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Tengdar fréttir „Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01 Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
„Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01
Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42