Svíar með fullt hús stiga eftir sigur gegn Slóveníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 21:16 Lucas Pellas var markahæsti Svíinn í kvöld með 8 mörk Stuart Franklin/Getty Images Svíþjóð vann 28-22 gegn Slóveníu í fyrsta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Slóvenar byrjuðu vel en um leið og Svíar hristu milliriðilsstressið af sér sýndu þeir styrk sinn og fóru létt með leikinn. Fimm mörk Svía gegn aðeins einu Slóvensku á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks og Svíar voru fjórum mörkum yfir þegar liðin gengu til búningsherbergja. How to properly finish the first half 😅#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/xhIglTODCD— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2024 Svíar héldu svo uppteknum hætti í seinni hálfleik og hleyptu Slóvenum aldrei nálægt sér. Lucas Pellas og Sebastian Karlsson fóru þar fremstir í flokki en alls komust tíu Svíar á blað í kvöld. Markvörðurinn Andres Palicka sá svo um helming allra slóvenskra skota sem hann fékk á sig, 14 varin af 28 skotum. Báðar þjóðir tóku tvö stig með sér upp úr riðlakeppninni og Slóvenar þurfa því ekki að örvænta, þó frammistaða kvöldsins hafi verið slæm. Slóvenía og Svíþjóð eru í hinum milliriðli mótsins ásamt Noregi, Portúgal, Danmörku og Hollandi. Danmörk tók tvö stig með sér áfram, líkt og Slóvenía og Svíþjóð. Þeir unnu Hollendinga örugglega fyrr í kvöld og eru því jafnir Svíum að stigum í efsta sætinu. EM 2024 í handbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Slóvenar byrjuðu vel en um leið og Svíar hristu milliriðilsstressið af sér sýndu þeir styrk sinn og fóru létt með leikinn. Fimm mörk Svía gegn aðeins einu Slóvensku á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks og Svíar voru fjórum mörkum yfir þegar liðin gengu til búningsherbergja. How to properly finish the first half 😅#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/xhIglTODCD— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2024 Svíar héldu svo uppteknum hætti í seinni hálfleik og hleyptu Slóvenum aldrei nálægt sér. Lucas Pellas og Sebastian Karlsson fóru þar fremstir í flokki en alls komust tíu Svíar á blað í kvöld. Markvörðurinn Andres Palicka sá svo um helming allra slóvenskra skota sem hann fékk á sig, 14 varin af 28 skotum. Báðar þjóðir tóku tvö stig með sér upp úr riðlakeppninni og Slóvenar þurfa því ekki að örvænta, þó frammistaða kvöldsins hafi verið slæm. Slóvenía og Svíþjóð eru í hinum milliriðli mótsins ásamt Noregi, Portúgal, Danmörku og Hollandi. Danmörk tók tvö stig með sér áfram, líkt og Slóvenía og Svíþjóð. Þeir unnu Hollendinga örugglega fyrr í kvöld og eru því jafnir Svíum að stigum í efsta sætinu.
EM 2024 í handbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni