Strákarnir okkar gefa langfæstar sendingar á Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 13:01 Elvar Örn Jónsson sendir boltann út í vinstri hornið í leiknum á móti Serbíu. Vísir/Vilhelm Mörgum finnst vanta meiri hraða og meira tempó í sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi og tölfræðin styður þá skoðun. Hnoðboltinn hefur verið allt of áberandi í þremur fyrstu leikjum Íslands og taktleysi sóknarleiksins hefur gefið andstæðingunum tækifæri til að hægja vel á sóknarleik íslenska landsliðsins. Samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá eru strákarnir okkar heldur ekki að gefa boltann á milli sín í leikjunum. Ekkert lið gaf færri sendingar í leikjum sínum í riðlakeppninni. Íslenska liðið gaf alls 1616 sendingar og 1586 þeirra heppnuðust. Það þýðir að 98,1 prósent sendinga heppnuðust en aðeins Ungverjar (98%) voru með lægri prósentu. Ekkert annað lið reyndi hins vegar færri en 1700 sendingar og liðið með næstafæstar heppnaðar sendingar voru Frakkar með 1692 slíkar. Íslenska liðið var því langneðst í þessum tölfræðiþætti. Liðið var nálægt sendingafjölda Svartfellinga í leik þjóðanna sem er eini sigurleikur strákanna en í leikjunum á móti Serbíu og Ungverjalandi þá var íslenska liðið langt á eftir þegar kemur að sendingum á milli manna. Færeyingar gáfu sem dæmi 2334 sendingar í þremur leikjum sínum eða 718 fleiri en íslenska liðið. 2314 sendingar þeirra heppnuðust líka sem gerir 99,1 prósent. Sendingar í leikjum Íslands í riðlakeppninni: Fyrsti leikur: Ísland 566 - Serbía 867 Annar leikur: Ísland 721 - Svartfjallaland 736 Þriðji leikur: Ísland 329 - Ungverjaland 500 Hér fyrir neðan má sjá neðstu liðin á listanum yfir flestar sendingar á Evrópumótinu i riðlakeppninni. EHF EM 2024 í handbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Hnoðboltinn hefur verið allt of áberandi í þremur fyrstu leikjum Íslands og taktleysi sóknarleiksins hefur gefið andstæðingunum tækifæri til að hægja vel á sóknarleik íslenska landsliðsins. Samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá eru strákarnir okkar heldur ekki að gefa boltann á milli sín í leikjunum. Ekkert lið gaf færri sendingar í leikjum sínum í riðlakeppninni. Íslenska liðið gaf alls 1616 sendingar og 1586 þeirra heppnuðust. Það þýðir að 98,1 prósent sendinga heppnuðust en aðeins Ungverjar (98%) voru með lægri prósentu. Ekkert annað lið reyndi hins vegar færri en 1700 sendingar og liðið með næstafæstar heppnaðar sendingar voru Frakkar með 1692 slíkar. Íslenska liðið var því langneðst í þessum tölfræðiþætti. Liðið var nálægt sendingafjölda Svartfellinga í leik þjóðanna sem er eini sigurleikur strákanna en í leikjunum á móti Serbíu og Ungverjalandi þá var íslenska liðið langt á eftir þegar kemur að sendingum á milli manna. Færeyingar gáfu sem dæmi 2334 sendingar í þremur leikjum sínum eða 718 fleiri en íslenska liðið. 2314 sendingar þeirra heppnuðust líka sem gerir 99,1 prósent. Sendingar í leikjum Íslands í riðlakeppninni: Fyrsti leikur: Ísland 566 - Serbía 867 Annar leikur: Ísland 721 - Svartfjallaland 736 Þriðji leikur: Ísland 329 - Ungverjaland 500 Hér fyrir neðan má sjá neðstu liðin á listanum yfir flestar sendingar á Evrópumótinu i riðlakeppninni. EHF
Sendingar í leikjum Íslands í riðlakeppninni: Fyrsti leikur: Ísland 566 - Serbía 867 Annar leikur: Ísland 721 - Svartfjallaland 736 Þriðji leikur: Ísland 329 - Ungverjaland 500
EM 2024 í handbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni