Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 14:00 Nýjustu leikmenn Haugesund eru þeir Jong-min Seo og Ismaël Seone sem kom heldur betur úr sitt hvorri áttinni. @fk_haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira