„Það er bara allt farið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Hilmar er Hafnfirðingur en elskar lífið í Grindavík. Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
„Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið
Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira