Virðist hafa myrt tvær dætur og barnabarn og framið síðan sjálfsvíg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. janúar 2024 18:53 Tilkynning um málið barst lögreglu um klukkan 11:15 að staðartíma. Getty Eldri karlmaður er sagður hafa drepið tvær dætur sínar og eitt barnabarn áður en hann tók sitt eigið líf í Akers-sýslu í Noregi í dag. Fjórir einstaklingar fundust látnir í húsi í sveitarfélaginu Nes, norðaustur af Ósló klukkan 11:15 að staðartíma í dag. Lögregla hóf í kjölfarið rannsókn en samkvæmt upplýsingum var húsið reykfyllt þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn. Norski fréttamiðillinn VG hefur nú upplýsingar um að þau látnu séu eldri maður, tvær dætur hans á þrítugs- og fertugsaldri, og barnabarn hans. Grete Lien Meltid, rannsóknarlögregluþjónn, gat ekki staðfest tengsl hinna látnu en sagði að um tvær konur, barn og eldri mann ræddi. Þá sagði Cecilie Lilaas-Skari, lögreglukona, á blaðamannafundi í dag að ein þeirra látnu væri starfsmaður lögreglunnar í Eidsvoll. „Eins og staðan er núna erum við enn á frumstigi málsins. Og samkvæmt þeim niðurstöðum sem við höfum komist að virðist meintur gerandi vera látinn,“ segir Lilaas-Skari við VG. „Það er of snemmt að fullyrða, en það virðist sem við séum að horfa á bæði manndráp og sjálfsvíg.“ Noregur Erlend sakamál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Fjórir einstaklingar fundust látnir í húsi í sveitarfélaginu Nes, norðaustur af Ósló klukkan 11:15 að staðartíma í dag. Lögregla hóf í kjölfarið rannsókn en samkvæmt upplýsingum var húsið reykfyllt þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn. Norski fréttamiðillinn VG hefur nú upplýsingar um að þau látnu séu eldri maður, tvær dætur hans á þrítugs- og fertugsaldri, og barnabarn hans. Grete Lien Meltid, rannsóknarlögregluþjónn, gat ekki staðfest tengsl hinna látnu en sagði að um tvær konur, barn og eldri mann ræddi. Þá sagði Cecilie Lilaas-Skari, lögreglukona, á blaðamannafundi í dag að ein þeirra látnu væri starfsmaður lögreglunnar í Eidsvoll. „Eins og staðan er núna erum við enn á frumstigi málsins. Og samkvæmt þeim niðurstöðum sem við höfum komist að virðist meintur gerandi vera látinn,“ segir Lilaas-Skari við VG. „Það er of snemmt að fullyrða, en það virðist sem við séum að horfa á bæði manndráp og sjálfsvíg.“
Noregur Erlend sakamál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira