Króatasigur í lokaleiknum gegn þreyttum Þjóðverjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 21:02 Króatar fögnuðu sínum fyrsta sigri í milliriðli mótsins í kvöld gegn Þýskalandi. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Króatía vann Þýskaland , 30-24, í síðasta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Þýskaland hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum eftir að Ungverjalandi mistókst að vinna Frakkland í dag. Þökk sé fyrri úrslitum dagsins kom sú staða ekki upp að Króatía græddi á því að tapa leiknum, líkt og hafði verið í umræðunni undanfarna daga. With the victory for Iceland against Austria the scenario where Croatia could get an Olympic Qualification spot from losing versus Germany is fortunately gone. They already have the spot now.#handball https://t.co/nJJtsTEAIg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Bæði lið stilltu upp sterkum byrjunarliðum í kvöld og spiluðu ekki á neinum varaskeifum. Leikurinn var æsispennandi lengst af þó Króatar hafi leitt leikinn og oftar tekið forystuna. Markverðir beggja liða buðu upp á heimsklassavörslur en Dominik Kuzmanovic, markvörður Króata, var í algjörum sérklassa og varði 22 skot. 𝐁𝐫𝐮𝐭𝐚𝐥 save from Dominik Kuzmanovic 😱#ehfeuro2024 #heretoplay #GERCRO @HRS_CHF pic.twitter.com/PGxwBuW5yg— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Leikurinn var jafn þegar um fimmtán mínútur voru eftir en þá virtust Þjóðverjar orkulausir og tóku Króatar völdin, skoruðu sex mörk í röð og tryggðu sér sigurinn í raun. Þjóðverjar skoruðu nokkur mörk til viðbótar en tókst aldrei að minnka muninn að neinu marki. Lokaniðurstaða 24-30 sigur Króatíu. Germany 24-30 CroatiaThe German Lanxess Arena undefeated championship streak is over❌World Championship 2007:Spain 25-27 Germany (quarterfinal)✅Germany 32-31 France (ET, semifinal)✅Germany 29-24 Poland (final)✅World Championship 2019:Germany 24-19 Iceland (main… pic.twitter.com/WEQv4eYuyc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Undanúrslitaleikirnir fara fram næsta föstudag, 24 janúar. Frakkland og Svíþjóð mætast í fyrri leiknum kl. 16:45 en Danmörk og Þýskaland mætast svo í seinni leiknum 19:30. Úrslitaleikur mótsins og leikur um 3. sæti fer svo fram næsta sunnudag. EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Þökk sé fyrri úrslitum dagsins kom sú staða ekki upp að Króatía græddi á því að tapa leiknum, líkt og hafði verið í umræðunni undanfarna daga. With the victory for Iceland against Austria the scenario where Croatia could get an Olympic Qualification spot from losing versus Germany is fortunately gone. They already have the spot now.#handball https://t.co/nJJtsTEAIg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Bæði lið stilltu upp sterkum byrjunarliðum í kvöld og spiluðu ekki á neinum varaskeifum. Leikurinn var æsispennandi lengst af þó Króatar hafi leitt leikinn og oftar tekið forystuna. Markverðir beggja liða buðu upp á heimsklassavörslur en Dominik Kuzmanovic, markvörður Króata, var í algjörum sérklassa og varði 22 skot. 𝐁𝐫𝐮𝐭𝐚𝐥 save from Dominik Kuzmanovic 😱#ehfeuro2024 #heretoplay #GERCRO @HRS_CHF pic.twitter.com/PGxwBuW5yg— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Leikurinn var jafn þegar um fimmtán mínútur voru eftir en þá virtust Þjóðverjar orkulausir og tóku Króatar völdin, skoruðu sex mörk í röð og tryggðu sér sigurinn í raun. Þjóðverjar skoruðu nokkur mörk til viðbótar en tókst aldrei að minnka muninn að neinu marki. Lokaniðurstaða 24-30 sigur Króatíu. Germany 24-30 CroatiaThe German Lanxess Arena undefeated championship streak is over❌World Championship 2007:Spain 25-27 Germany (quarterfinal)✅Germany 32-31 France (ET, semifinal)✅Germany 29-24 Poland (final)✅World Championship 2019:Germany 24-19 Iceland (main… pic.twitter.com/WEQv4eYuyc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Undanúrslitaleikirnir fara fram næsta föstudag, 24 janúar. Frakkland og Svíþjóð mætast í fyrri leiknum kl. 16:45 en Danmörk og Þýskaland mætast svo í seinni leiknum 19:30. Úrslitaleikur mótsins og leikur um 3. sæti fer svo fram næsta sunnudag.
EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15