Skotheldar hugmyndir fyrir Bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 15:38 Komdu bóndanum á óvart með notalegum samverustundum á Bóndadaginn. Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er á morgun. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira