Berrada: Þarft góða ástæðu fyrir hverri upphæð Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 13:00 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024 Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024
Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46