Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 19:25 Selma Sól (t.v.) og Ingibjörg Sigurðardóttir eru liðsfélagar í íslenska landsliðinu en stóðu andspænis hvor annari í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dave Howarth - CameraSport via Getty Images Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Þær voru báðar að spila fyrsta leik fyrir félögin. Selma Sól gekk í raðir Nürnberg frá Rosenborg í Noregi. Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir hjá Duisburg eftir að Vålerenga í Noregi neitaði að bjóða henni samning. Duisburg byrjaði leikinn afar illa og var lent tveimur mörkum undir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Medina Dešić skoraði fyrsta markið strax á 1. mínútu leiksins. Vanessa Haim tvöfaldaði svo forystuna fyrir 1. FC Nürnberg á 3. mínútu. Alexandra Emmerling minnkaði muninn fyrir Duisburg í seinni hálfleik en fleiri urðu mörkin ekki að þessu sinni og Duisburg sat eftir með sárt ennið. Duisburg dúsir í 12. og neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr 11 leikjum. 1. FC Nürnberg fór með þessum sigri úr fallsæti og upp í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan Leipzig. Þýski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Þær voru báðar að spila fyrsta leik fyrir félögin. Selma Sól gekk í raðir Nürnberg frá Rosenborg í Noregi. Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir hjá Duisburg eftir að Vålerenga í Noregi neitaði að bjóða henni samning. Duisburg byrjaði leikinn afar illa og var lent tveimur mörkum undir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Medina Dešić skoraði fyrsta markið strax á 1. mínútu leiksins. Vanessa Haim tvöfaldaði svo forystuna fyrir 1. FC Nürnberg á 3. mínútu. Alexandra Emmerling minnkaði muninn fyrir Duisburg í seinni hálfleik en fleiri urðu mörkin ekki að þessu sinni og Duisburg sat eftir með sárt ennið. Duisburg dúsir í 12. og neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr 11 leikjum. 1. FC Nürnberg fór með þessum sigri úr fallsæti og upp í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan Leipzig.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30