Júlía Sylvía fyrst Íslendinga til að vinna alþjóðlegt listskautamót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 08:31 Júlía Sylvía Gunnarsdóttir í keppninni um helgina. Skautasamband Íslands Júlía Sylvía Gunnarsdóttir vann sögulegan sigur á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún varð þar fyrsti íslenski skautarinn til þess að fá gullverðlaun í fullorðinsflokki á alþjóðlegu móti. Talsverður fjöldi keppenda var kominn til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en Reykjavíkurleikirarnir eru hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins og geta skautarar sem keppa þar náð lágmörkum inn á alþjóðleg úrslitamót eins og heimsmeistaramót og Evrópumót. Því miður setti veðrið strik í reikninginn og ekki komust allir á mótið sem ætluðu sér að taka þátt. Í keppni kvenna voru sterkir skautarar en enginn þeirra öflugri en Júlía Sylvía Gunnarsdóttir. Júlía Sylvía stóð sig vel og var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 40.35 stig. Í fyrsta sæti eftir daginn var hins vegar Tara Prasad frá Indlandi með 45.98 stig og í þriðja sæti var Roos van der Pas frá Hollandi með 34.57 stig. Seinni daginn var það svo Júlía Sylvía sem var efst allra, Ross van der Pas önnur og Tara Prasad sú þriðja. Samanlagður sigurvegari keppninnar var því Júlía með 128.27 heildarstig, Tara Prasad í öðru sæti með 123.90 heildarstig og Roos van der Pas var þriðja með 113.48 heildarstig. Leon Lo frá Hollandi vann drengjaflokk en í stúlknaflokki vann Floor van der Pas frá Hollandi. Lea Marie Castlunger frá Ítalíu varð önnur en Elín Katla Sveinbjörnsdóttir tók þriðja sætið. Wendell Hansson-Ostergaard frá Danmörku vann unglingaflokk karla og Jenni Hirvonen frá Finnlandi vann unglingaflokk kvenna. Connor Bray frá Bretlandi vann fullorðinsflokk karla án keppni þar sem hinn keppandinn forfallaðist. Skautaíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Hún varð þar fyrsti íslenski skautarinn til þess að fá gullverðlaun í fullorðinsflokki á alþjóðlegu móti. Talsverður fjöldi keppenda var kominn til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en Reykjavíkurleikirarnir eru hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins og geta skautarar sem keppa þar náð lágmörkum inn á alþjóðleg úrslitamót eins og heimsmeistaramót og Evrópumót. Því miður setti veðrið strik í reikninginn og ekki komust allir á mótið sem ætluðu sér að taka þátt. Í keppni kvenna voru sterkir skautarar en enginn þeirra öflugri en Júlía Sylvía Gunnarsdóttir. Júlía Sylvía stóð sig vel og var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 40.35 stig. Í fyrsta sæti eftir daginn var hins vegar Tara Prasad frá Indlandi með 45.98 stig og í þriðja sæti var Roos van der Pas frá Hollandi með 34.57 stig. Seinni daginn var það svo Júlía Sylvía sem var efst allra, Ross van der Pas önnur og Tara Prasad sú þriðja. Samanlagður sigurvegari keppninnar var því Júlía með 128.27 heildarstig, Tara Prasad í öðru sæti með 123.90 heildarstig og Roos van der Pas var þriðja með 113.48 heildarstig. Leon Lo frá Hollandi vann drengjaflokk en í stúlknaflokki vann Floor van der Pas frá Hollandi. Lea Marie Castlunger frá Ítalíu varð önnur en Elín Katla Sveinbjörnsdóttir tók þriðja sætið. Wendell Hansson-Ostergaard frá Danmörku vann unglingaflokk karla og Jenni Hirvonen frá Finnlandi vann unglingaflokk kvenna. Connor Bray frá Bretlandi vann fullorðinsflokk karla án keppni þar sem hinn keppandinn forfallaðist.
Skautaíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira