Fimm hæstu Afríkuþjóðirnar allar úr leik í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 14:02 Sadio Mane og félagar í senegalska landsliðinu höfðu titil að verja í keppninni í ár en duttu úr leik í sextán liða úrslitunum. AP/Themba Hadebe Óvænt úrslit og slæmt gengi stóru þjóðanna hefur einkennt Afríkukeppnina í knattspyrnu sem stendur nú yfir á Fílabeinsströndinni. Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Engin af þeim fimm Afríkuþjóðum sen eru efstar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Marokkó (13. sæti á FIFA-listanum), Senegal (20.), Túnis (20.), Alsír (30.) og Egyptaland (33.) eru öll úr leik. Alsír og Túnis urðu í neðsta sæti í sinum riðli í riðlakeppninni, Senegal og Egyptaland töpuðu í vítakeppni á móti Fílabeinsströndinni og Kongó í sextán liða úrslitunum og Marokkó tapaði 2-0 á móti Suður-Afríku. #13 Morocco #20 Senegal #28 Tunisia #30 Algeria #33 Egypt The FIVE highest FIFA ranked African nations are OUT of #AFCON2023 pic.twitter.com/Sl27cdvN92— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) January 30, 2024 Hæsta þjóðin á FIFA-listanum sem er enn á lífi í keppninni er Nígería sem situr í 42. sæti meðal bestu fótboltalandsliða heims. Nígería mætir Angóla (117. sæti á FIFA-lista) í átta liða úrslitunum en næstefsta þjóðin, heimamenn frá Fílabeinsströndinni (49. sæti á FIFA-lista), mæta Malí (51.sæti). Engin af þeim þjóðum sem komust áfram núna voru heldur í átta liða úrslit Afríkukeppninnar þegar hún fór fram síðasta fyrir tveimur árum. Senegal, Egyptaland, Marokkó, Búrkína Fasó, Miðbaugs-Gínea, Gambía, Kamerún og Túnis voru þar árið 2021 en í ár eru í átta liða úrslitunum Nígería, Kongó, Angóla, Suður-Afríka, Malí, Grænhöfðaeyjar, Gínea og Fílabeinsströndin. Afríkukeppnin er sýnd í beinni útsendingu á Vodafone Sport og átta liða úrslitin hefjast 2. febrúar. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira