Viktor Orban gaf eftir: Ná saman um stuðning til Úkraínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2024 11:17 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð saman um stuðning til handa Úkraínu. Áður hafði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sett sig upp á móti stuðningnum. Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024 Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024
Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira