Einn handtekinn eftir hnífaárás í París Lovísa Arnardóttir skrifar 3. febrúar 2024 09:53 Myndin er tekin á lestarstöðinni í morgun. Hermaður gætir vettvangsins. Vísir/AP Karlmaður var handtekinn í París í morgun eftir að hann stakk þrjá á Gare de Lyon lestarstöðinni í París. Á vef AP kemur fram að lögregla hafi handtekið hann stuttu eftir árásina og að hann hafi notað beitt vopn í árásinni sem átti sér stað um klukkan átta í morgun. Einn er í lífshættu en hin tvö voru minna slösuð. Lestarstöðin er ein sú stærsta í borginni en þar getur fólk bæði ferðast innan borgar og til annarra borga og bæja. Frétt AP. Öryggisgæsla í París hefur verið aukin síðustu vikur vegna Ólympíuleikanna sem fara þar fram í sumar. Leikarnir hafa ekki verið haldnir þar í um eina öld en það má búast við því að um 10.500 íþróttamenn ferðist til borgarinnar til að taka þátt. Innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, þakkaði viðbragðsaðilum skjót viðbrögð þeirra í tilkynningu á samfélagsmiðlinum X. Ce matin à la Gare de Lyon, un individu a blessé 3 personnes à l arme blanche avant d être interpellé. Une personne est blessée gravement. Deux autres le sont plus légèrement. Elles ont été prises en charge par les services de secours. Merci à ceux qui ont maîtrisé l auteur de — Gérald DARMANIN (@GDarmanin) February 3, 2024 Ólympíueikarnir hefjast þann 26. júlí með stórri athöfn við ánna Signu sem rennur í gegnum borgina. Í frétt AP segir að síðustu vikur hafi árásum fjölgað í borginni og sem dæmi hafi maður myrt þýskan ferðamann við Eiffel-turninn í desember. Hann særði tvo aðra. Fyrir um ári síðan voru sex særð í hnífaárás á annarri lestarstöð í París. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Einn er í lífshættu en hin tvö voru minna slösuð. Lestarstöðin er ein sú stærsta í borginni en þar getur fólk bæði ferðast innan borgar og til annarra borga og bæja. Frétt AP. Öryggisgæsla í París hefur verið aukin síðustu vikur vegna Ólympíuleikanna sem fara þar fram í sumar. Leikarnir hafa ekki verið haldnir þar í um eina öld en það má búast við því að um 10.500 íþróttamenn ferðist til borgarinnar til að taka þátt. Innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, þakkaði viðbragðsaðilum skjót viðbrögð þeirra í tilkynningu á samfélagsmiðlinum X. Ce matin à la Gare de Lyon, un individu a blessé 3 personnes à l arme blanche avant d être interpellé. Une personne est blessée gravement. Deux autres le sont plus légèrement. Elles ont été prises en charge par les services de secours. Merci à ceux qui ont maîtrisé l auteur de — Gérald DARMANIN (@GDarmanin) February 3, 2024 Ólympíueikarnir hefjast þann 26. júlí með stórri athöfn við ánna Signu sem rennur í gegnum borgina. Í frétt AP segir að síðustu vikur hafi árásum fjölgað í borginni og sem dæmi hafi maður myrt þýskan ferðamann við Eiffel-turninn í desember. Hann særði tvo aðra. Fyrir um ári síðan voru sex særð í hnífaárás á annarri lestarstöð í París.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira