Neyðarástand vegna skógarelda í Síle Lovísa Arnardóttir skrifar 4. febrúar 2024 10:00 Myndin er tekin á Beagle Channel svæðinu í Vina del Mar, Valparaiso héraði. Vísir/EPA Í það minnsta 51 er látið í skógareldum í Valparaíso héraði í Síle. 45 fundust látin en sex létust vegna brunasára á spítala. Forseti landsins, Gabriel Boric, hefur lýst yfir neyðarástandi og sagðist ætla að nýta öll þau úrræði sem honum standa til boða til að takast á við ástandið. Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle. Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle.
Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira