Swift ferðast nú bara með einni einkaþotu Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2024 14:29 Taylor Swift hefur fyrir löngu síðan stimplað sig inn sem ein besta söngkona heims. EPA/Allison Dinner Söngkonan Taylor Swift þarf nú að sætta sig við að hafa bara eina einkaþotu til afnota þegar hún ferðast um heiminn. Fjórtánfaldi Grammy-verðlaunahafinn seldi aðra þotu sína um síðustu mánaðamót. Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna. Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fleiri fréttir Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Sjá meira
Swift hefur vakið mikla athygli í gegnum árin, ekki einungis fyrir tónlist sína, heldur einnig fyrir hversu mikið hún flýgur með einkaþotu. Til að mynda hefur verið stofnaður Twitter-aðgangur sem heldur utan um allar flugferðir sem vélar hennar fara í. Rétt er að taka fram að þrátt fyrir að Swift fljúgi mikið, þá eru fjölmargar stjörnur sem notfæra sér einkaþotur sínar mun meira, til að mynda leikarinn Jim Carrey, leikstjórinn og framleiðandinn George Lucas, raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Pitbull. Taylor Swift isn t even in the top 10 of the most jet emissions yet she s the only one being held responsible for killing the planet. This is how I know y all don t gaf. You just dislike her for no reason and this gives you one. pic.twitter.com/3Kvzjv7woW— caleb (@calebsmaughan) February 7, 2024 Swift hefur upp á síðkastið haft til afnota tvær einkaþotur, eina Dassault 900 og eina Daussault 7X. Helsti munurinn á vélunum er líklegast sá að 900 vélin er ögn minni, þar komast fyrir tólf farþegar. Í 7X-vélinni er aftur á móti pláss fyrir sextán farþega og er ætluð til lengri flugferða. Hér má sjá vélarnar tvær, að ofan er 7X-vélin og að neðan 900. Getty Nú hefur söngkonan selt Dassault 900-vélina, þá minni. Vélin, sem var áður skráð á félag í eigu Swift, er nú skráð á fyrirtæki í Missouri-ríki. Hún hafði verið eigandi vélarinnar síðan árið 2009, þegar hún var tvítug. Ekki er vitað hvað Swift fékk fyrir vélina en samkvæmt grein Business Insider kostar glæný vél 44 milljónir dollara, 6,1 milljarð króna.
Tónlist Fréttir af flugi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48 Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fleiri fréttir Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Sjá meira
Taylor Swift kemur aðdáendum rækilega á óvart Söngkonan Taylor Swift tilkynnti í dag að hún hygðist gefa út fjögur glæný lög á miðnætti í tilefni af tónleikaferðalagi hennar, þar sem hún fylgir eftir plötunni „miðnætti“ (e. Midnight). 16. mars 2023 22:15
Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. 5. febrúar 2024 07:48
Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. 6. desember 2023 13:20