Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 09:01 Ifunanya Okoro er leikmaður Tindastóls og nígeríska landsliðsins. Hún er nú stödd í Belgíu þar sem undankeppni Ólympíuleikanna fer fram. FIBA.basketball Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Okoro gekk til liðs við Tindastólsliðið í vetur og er að reyna að hjálpa kvennaliði félagsins að tryggja sér sæti í Subway deildinni næsta vetur. Okoro hefur spilað vel og er með 20,8 stig, 8,3 fráköst og 4,2 stolna bolta að meðaltali í leik með Tindastól í 1. deildinni. Hún hefur nýtt 58 prósent skota sinna utan af velli. Eftir þessa góðu frammistöðu á Króknum var hún kölluð til móts við nígeríska landsliðið sem er að taka þátt í undankeppni Ólympíuleikanna í París 2024. Fyrsti leikur liðsins var á móti Senegal í gær og Nígería vann þar sjö stiga sigur. Þetta byrjar því vel hjá liðinu. Okoro skoraði þrjú stig á rúmum tólf mínútum en hitti ekki vel því aðeins eitt af átta skotum hennar rötuðu rétta leið. Hún var einnig með tvö fráköst og eina stoðsendingu. Nígería vann með fjórum stigum þann tíma sem Okoro var inn á vellinum. Nígería er líka í riðli með Bandaríkjunum og Belgíu þannig að verkefnið er allt annað en auðvelt. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Ólympíuleikar 2024 í París Tindastóll Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Okoro gekk til liðs við Tindastólsliðið í vetur og er að reyna að hjálpa kvennaliði félagsins að tryggja sér sæti í Subway deildinni næsta vetur. Okoro hefur spilað vel og er með 20,8 stig, 8,3 fráköst og 4,2 stolna bolta að meðaltali í leik með Tindastól í 1. deildinni. Hún hefur nýtt 58 prósent skota sinna utan af velli. Eftir þessa góðu frammistöðu á Króknum var hún kölluð til móts við nígeríska landsliðið sem er að taka þátt í undankeppni Ólympíuleikanna í París 2024. Fyrsti leikur liðsins var á móti Senegal í gær og Nígería vann þar sjö stiga sigur. Þetta byrjar því vel hjá liðinu. Okoro skoraði þrjú stig á rúmum tólf mínútum en hitti ekki vel því aðeins eitt af átta skotum hennar rötuðu rétta leið. Hún var einnig með tvö fráköst og eina stoðsendingu. Nígería vann með fjórum stigum þann tíma sem Okoro var inn á vellinum. Nígería er líka í riðli með Bandaríkjunum og Belgíu þannig að verkefnið er allt annað en auðvelt. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Ólympíuleikar 2024 í París Tindastóll Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti