Skorti sönnunargögn gegn stjúpafa á Suðurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 16:48 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. vísir/Vilhelm Landsréttur hefur mildað dóm karlmanns sem stundaði það að taka myndir stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum ýmist nöktum eða klæðalitlum. Hann fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm í héraði en Landsréttur taldi ekki sönnun komna fram hvað varðaði öll ákæruatriðin. Karlmaðurinn var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur fyrir að hafa á árunum 2009 til 2013 áreitt unga stúlku, stjúpbarnabarn sitt, með því að hafa ítrekað haldið um kynfæri hennar utan klæða þar sem hún lá við hlið hans í rúminu og í tvö til þrjú skipti fært þá litlu upp á sig svo að hún lægi með bringuna upp við kynfæri hans utan klæða. Þá var hann einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa tekið mynd af fullorðinni stjúpdóttur sinni árið 2018 þar sem hún lá sofandi, nakin að neðan. Um leið fyrir að hafa tekið mynd af dóttur hennar nakinni og fáklæddri auk þess að hafa haft allar þessar myndir í vörslu sinni sem voru taldar sýna börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Landsréttur sá málið öðrum augum en í héraði og sýknaði manninn af kynferðisbroti gegn stjúpbarnabarninu vegna skorts á sönnunargögnum. Að frátalinni frásögn stúlkunnar, sem í dag er orðin tvítug, og stjúpafans væru engin sönnunargögn. Ekkert vitnanna hefði getað sagt frá því sem gerðist frá fyrstu hendi heldur tengdust fólkinu fjölskylduböndum. Móðir stúlkunnar greindi frá því að dóttir hennar hefði sýnt af sér óeðlilega kynferðislega hegðun og hefði hún leitað ráðgjafar í Barnahúsi af því tilefni. Í gögnum lá hins vegar ekkert fyrir um samskipti við Barnahús eða mat starfsfólks á hegðun barnsins. Önnur vitni hefðu ekki verið leidd fram. Var hann því sýknaður af þeim hluta ákærunnar. Þá var hann einnig sýknaður af því að hafa haft myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt samkvæmt skilningi laganna. Var dómurinn úr héraði að öðru leyti staðfestur. Sex mánaða skilorðsbundinn dómur var talinn hæfileg refsing. Var hann dæmdur til að greiða mæðgunum samanlagt 1,3 milljónir króna í miskabætur. Dómur Landsréttar. Fréttin hefur verið uppfærð. Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Dómsmál Tengdar fréttir Fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur og stjúpbarnabörnum Karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp dóm í málinu nýlega. 12. desember 2022 20:08 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Karlmaðurinn var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur fyrir að hafa á árunum 2009 til 2013 áreitt unga stúlku, stjúpbarnabarn sitt, með því að hafa ítrekað haldið um kynfæri hennar utan klæða þar sem hún lá við hlið hans í rúminu og í tvö til þrjú skipti fært þá litlu upp á sig svo að hún lægi með bringuna upp við kynfæri hans utan klæða. Þá var hann einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa tekið mynd af fullorðinni stjúpdóttur sinni árið 2018 þar sem hún lá sofandi, nakin að neðan. Um leið fyrir að hafa tekið mynd af dóttur hennar nakinni og fáklæddri auk þess að hafa haft allar þessar myndir í vörslu sinni sem voru taldar sýna börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Landsréttur sá málið öðrum augum en í héraði og sýknaði manninn af kynferðisbroti gegn stjúpbarnabarninu vegna skorts á sönnunargögnum. Að frátalinni frásögn stúlkunnar, sem í dag er orðin tvítug, og stjúpafans væru engin sönnunargögn. Ekkert vitnanna hefði getað sagt frá því sem gerðist frá fyrstu hendi heldur tengdust fólkinu fjölskylduböndum. Móðir stúlkunnar greindi frá því að dóttir hennar hefði sýnt af sér óeðlilega kynferðislega hegðun og hefði hún leitað ráðgjafar í Barnahúsi af því tilefni. Í gögnum lá hins vegar ekkert fyrir um samskipti við Barnahús eða mat starfsfólks á hegðun barnsins. Önnur vitni hefðu ekki verið leidd fram. Var hann því sýknaður af þeim hluta ákærunnar. Þá var hann einnig sýknaður af því að hafa haft myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt samkvæmt skilningi laganna. Var dómurinn úr héraði að öðru leyti staðfestur. Sex mánaða skilorðsbundinn dómur var talinn hæfileg refsing. Var hann dæmdur til að greiða mæðgunum samanlagt 1,3 milljónir króna í miskabætur. Dómur Landsréttar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Dómsmál Tengdar fréttir Fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur og stjúpbarnabörnum Karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp dóm í málinu nýlega. 12. desember 2022 20:08 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur og stjúpbarnabörnum Karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp dóm í málinu nýlega. 12. desember 2022 20:08