Nýtt fótboltafélag í Fossvogi: Skírt í höfuðið á póstnúmerinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 14:45 Knattspyrnufélögin Berserkir og Mídas úr Fossvoginum eru í samstarfi við Víkinga og hafa nú tekið upp nýtt nafn á samstarf sitt. @bf108rvk Knattspyrnufélögin Berserkir og Mídas hafa staðið saman undanfarin ár en nú leggja þau sínum nöfnum í bili og taka upp nýtt nafn á samstarf sitt. Félagið, sem er í samstarfi við Íslandsmeistara Víkinga og hefur líka aðsetur í Fossvoginum, heitir hér eftir BF 108 Reykjavík. BF 108 Reykjavík kynnti nýtt merki félagsins þar sem póstnúmerið 108 er miðpunktur alls. Knattspyrnufélagið Berserkir var stofnað árið 2007 sem tengslafélag Víkinga. Liðið lék fyrst í D-deildinni og hefur síðan flakkað á milli D- og E-deilda. Knattspyrnufélagið Mídas var stofnað árið 2010 og þá undir nafninu Hönd Mídasar. Liðið lék í utandeildinni fyrstu árin en í E-deildinni frá 2013. Sumarið 2002 þá sameinuðust þessi tvö lið undir nafninu Berserkir/Mídas og hafa leikið saman undanfarin tvö ár, fyrra árið í E-deildinni og svo í F-deildinni í fyrrasumar. View this post on Instagram A post shared by Boltafélag 108 RVK (@bf108rvk) Víkingur Reykjavík Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Félagið, sem er í samstarfi við Íslandsmeistara Víkinga og hefur líka aðsetur í Fossvoginum, heitir hér eftir BF 108 Reykjavík. BF 108 Reykjavík kynnti nýtt merki félagsins þar sem póstnúmerið 108 er miðpunktur alls. Knattspyrnufélagið Berserkir var stofnað árið 2007 sem tengslafélag Víkinga. Liðið lék fyrst í D-deildinni og hefur síðan flakkað á milli D- og E-deilda. Knattspyrnufélagið Mídas var stofnað árið 2010 og þá undir nafninu Hönd Mídasar. Liðið lék í utandeildinni fyrstu árin en í E-deildinni frá 2013. Sumarið 2002 þá sameinuðust þessi tvö lið undir nafninu Berserkir/Mídas og hafa leikið saman undanfarin tvö ár, fyrra árið í E-deildinni og svo í F-deildinni í fyrrasumar. View this post on Instagram A post shared by Boltafélag 108 RVK (@bf108rvk)
Víkingur Reykjavík Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira