Átta prósent ungmenna fóru í ljós í fyrra þrátt fyrir bann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 09:10 Hlutfall ungmenna sem fór í ljós var svipað árin 2023 og 2016 en þeim fjölgaði sem notaði bekkina reglulega. Getty Um átta prósent ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára notuðu ljósabekk einu sinni eða oftar á árinu 2023. Þetta er svipað hlutfall og árið 2016 en árið 2011 var sett á 18 ára aldurstakmark á notkun ljósabekkja á Íslandi. Frá þessu er greint á vefsíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að að hættan á húðkrabbameini sé meiri fyrir börn og unglinga en fullorðna en við framkvæmd könnunarinnar voru ungmennin ekki bara spurð um notkun heldur einnig um tengsl ljósabekkja og húðkrabbameins. Um 92 prósent ungmennanna sögðust sammála þeirri fullyrðingu að notkun ljósabekkja gæti valdið húðkrabbameini en þeir sem höfðu ekki notað ljósabekki á síðustu tólf mánuðum reyndust meira sammála fullyrðingunni en þeir sem höfðu farið í ljós. Flest þeirra sem höfðu farið í ljós voru á aldrinum 15 til 17 ára en einungis eitt prósent barna á aldrinum 12 til 14 ára höfðu notað ljósabekk. Heilt yfir var hlutfallið nokkuð jafnt þegar horft var til kyns. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem notaði ljósabekk árið 2023 væri svipað og árið 2016 voru fleiri sem sögðust hafa farið oft. Til dæmis sögðust 0,9 prósent hafa farið vikulega árið 2023, samanborið við 0,3 prósent árið 2016. Mælingar á ljósabekkjanotkun ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára hófust árið 2006. Þá var hlutfall þeirra sem höfðu farið í ljós 29 prósent en er, eins og fyrr segir, átta prósent í dag. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Ljósabekkir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að að hættan á húðkrabbameini sé meiri fyrir börn og unglinga en fullorðna en við framkvæmd könnunarinnar voru ungmennin ekki bara spurð um notkun heldur einnig um tengsl ljósabekkja og húðkrabbameins. Um 92 prósent ungmennanna sögðust sammála þeirri fullyrðingu að notkun ljósabekkja gæti valdið húðkrabbameini en þeir sem höfðu ekki notað ljósabekki á síðustu tólf mánuðum reyndust meira sammála fullyrðingunni en þeir sem höfðu farið í ljós. Flest þeirra sem höfðu farið í ljós voru á aldrinum 15 til 17 ára en einungis eitt prósent barna á aldrinum 12 til 14 ára höfðu notað ljósabekk. Heilt yfir var hlutfallið nokkuð jafnt þegar horft var til kyns. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem notaði ljósabekk árið 2023 væri svipað og árið 2016 voru fleiri sem sögðust hafa farið oft. Til dæmis sögðust 0,9 prósent hafa farið vikulega árið 2023, samanborið við 0,3 prósent árið 2016. Mælingar á ljósabekkjanotkun ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára hófust árið 2006. Þá var hlutfall þeirra sem höfðu farið í ljós 29 prósent en er, eins og fyrr segir, átta prósent í dag.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Ljósabekkir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira