Svona var Pallborðið með frambjóðendum til formanns KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 13:01 Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson ræddu málin í Pallborðinu. Vísir/Einar Frambjóðendur til formanns Knattspyrnusambands Íslands mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. Henry Birgir Gunnarsson stjórnaði Pallborðinu af röggsemi og fór þar yfir málin með frambjóðendunum þremur. Þrír eru í framboði til formanns KSÍ að þessu sinni. Þetta eru þeir Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, Þorvaldur Örlygsson, rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, og Vignir Már Þormóðsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KA og stjórnarmaður hjá KSÍ til margra ára. Guðni Bergsson var áður formaður KSÍ árunum 2017 til 2021 en hinir tveir vilja verða formenn í fyrsta sinn. Allir fengu þeir tækifæri til að kynna sig og sína sýn á formannsstarfið í Pallborðinu sem má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Ársþing KSÍ fer fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal á laugardaginn. Þar kemur í ljós hver tekur við formannsstöðunni hjá KSÍ af Vöndu Sigurgeirsdóttur. Hér fyrir neðan má einnig sjá vaktina þar sem fylgst var með Pallborðinu í beinni. Pallborðið er einnig aðgengilegt í hlaðvarpi íþróttadeildar, Besta sætinu. Það er á öllum hlaðvarpsveitum og má hlusta hér á Spotify. Vaktina má sjá að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
Henry Birgir Gunnarsson stjórnaði Pallborðinu af röggsemi og fór þar yfir málin með frambjóðendunum þremur. Þrír eru í framboði til formanns KSÍ að þessu sinni. Þetta eru þeir Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, Þorvaldur Örlygsson, rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, og Vignir Már Þormóðsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KA og stjórnarmaður hjá KSÍ til margra ára. Guðni Bergsson var áður formaður KSÍ árunum 2017 til 2021 en hinir tveir vilja verða formenn í fyrsta sinn. Allir fengu þeir tækifæri til að kynna sig og sína sýn á formannsstarfið í Pallborðinu sem má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Ársþing KSÍ fer fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal á laugardaginn. Þar kemur í ljós hver tekur við formannsstöðunni hjá KSÍ af Vöndu Sigurgeirsdóttur. Hér fyrir neðan má einnig sjá vaktina þar sem fylgst var með Pallborðinu í beinni. Pallborðið er einnig aðgengilegt í hlaðvarpi íþróttadeildar, Besta sætinu. Það er á öllum hlaðvarpsveitum og má hlusta hér á Spotify. Vaktina má sjá að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
KSÍ Pallborðið Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira