Áfrýjun Rússa hafnað og útilokun staðfest Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 11:29 Fólk sem flykktist út á götu til að mótmæla þátttöku Rússlands á Ólympíuleikunum. Thierry Monasse/Getty Images) Áfrýjun Ólympíunefndar Rússlands gegn ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar um aðildarbann var hafnað af áfrýjunardómstóli íþrótta. Alþjóða Ólympíunefndin (IOC), leysti upp starfsemi rússnesku Ólympíunefndarinnar (ROC) í október og útilokaði úr hreyfingunni. Starfsleyfi Rússa var fellt úr gildi og nefndin bönnuð frá störfum um óákveðinn tíma. Áfrýjun Rússa gegn dómnum var hafnað og ákvörðunin um útilokun úr hreyfingunni staðfest. Þrátt fyrir að mega ekki starfrækja Ólympíunefnd í Rússlandi geta íþróttastjörnur þjóðarinnar tekið þátt á mótinu, en verða að gera það undir hlutlausum fána, án stuðningsyfirlýsinga um stríðið og þjóðsöngur Rússlands verður ekki spilaður ef þeir vinna gullverðlaun. Auk þess mega keppendur ekki hafa bein tengsl við heri landsins eða leyniþjónustuna. Úkraínu grunar að Rússar séu ekki að fylgja þeim reglum ítarlega og sendu bréf á Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, þar sem skorað var á nefndina til að fylgjast mjög vel með og kanna hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Ólympíuleikarnir fara fram í París 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin (IOC), leysti upp starfsemi rússnesku Ólympíunefndarinnar (ROC) í október og útilokaði úr hreyfingunni. Starfsleyfi Rússa var fellt úr gildi og nefndin bönnuð frá störfum um óákveðinn tíma. Áfrýjun Rússa gegn dómnum var hafnað og ákvörðunin um útilokun úr hreyfingunni staðfest. Þrátt fyrir að mega ekki starfrækja Ólympíunefnd í Rússlandi geta íþróttastjörnur þjóðarinnar tekið þátt á mótinu, en verða að gera það undir hlutlausum fána, án stuðningsyfirlýsinga um stríðið og þjóðsöngur Rússlands verður ekki spilaður ef þeir vinna gullverðlaun. Auk þess mega keppendur ekki hafa bein tengsl við heri landsins eða leyniþjónustuna. Úkraínu grunar að Rússar séu ekki að fylgja þeim reglum ítarlega og sendu bréf á Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, þar sem skorað var á nefndina til að fylgjast mjög vel með og kanna hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Ólympíuleikarnir fara fram í París 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. 8. desember 2023 15:24