Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 14:17 Kipsang Kipkorir var meðal hlaupara í fjallahlaupinu í Kamerún, sem er elsta skipulagða íþróttakeppni Afríku. Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu. Maraþonhlauparinn Kipsang Kipkorir hneig niður eftir að hafa lokið fjallahlaupi í Kamerún í gær. Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil. Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil.
Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30