Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 11:01 Maksim Stupakevich er einn af Rússunum sem fá að kepp á stórmótum undir hlutlausum fána. Getty/Marko Prpic Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Glímumenn Rússa og Hvít-Rússa mega keppa á stórmótum undir hlutlausum fána en aðeins með því að standast ákveðnar krörfur. Svo verður einnig á Ólympíuleikunum í París. Þetta á við rússnesk og hvít-rússneskt íþróttafólk úr öllum greinum. Engin lið frá þessum þjóðum mega taka þátt. Kröfurnar eiga að vera strangar. Íþróttafólkið má alls ekki tengjast her Rússlands eða Hvíta-Rússlands á nokkurn hátt og þau verða ennfremur að fordæma innrás Rússlands í Úkraínu. Þetta ástand hefur mikil áhrif í glímuheiminum en þar virðast íþróttamenn frá Rússlandi og Hvít-Rússlandi komast upp með að ganga ansi langt til þess að tryggja sér þátttökurétt á stórmótum. Fyrir heimsmeistaramótið á síðasta ári þá fengu 26 Rússar eða Hvít-Rússar samt ekki að keppa vegna tengsla eða stuðning sinn við stríðið. Aðrir voru samþykktir en margir sóttu um þetta sérstaka leyfi. Zakarias Tallroth, liðsstjóri glímulandsliðs Svía segir hins vegar að þeir sem standast ekki kröfurnar hafi fundið bakdyrnar inn á stórmótin. Sænska ríkisútvarpið fjallar um málið og það gerir það danska líka. „Á Evrópumótinu á síðasta ári þá voru kannski tíu fyrrum Rússar sem voru búnir að finna sér nýja þjóð til að keppa fyrir og á síðasta heimsmeistaramóti bættust við líklega tíu til fimmtán til viðbótar. Ef við tökum alla þyngdarflokkana þá eru þetta kannski fjörutíu glímumenn sem hafa breytt um þjóðerni síðan stríðið braust út,“ sagði Tallroth við sænskku TT-fréttastofuna. Þetta eru heldur engir meðaljónar. Á EM í Rúmeníu, sem kláraðist í síðustu viku, þá unnu Rússar að eða Hvít-Rússar til 21 verðlaunun undir hlutlausum fána. „Svo eru líklega tíu verðlaun til viðbótar sem unnust af glímumönnum sem voru Rússar fyrr ári síðan,“ sagði Tallroth. Glímumenn geta breytt einu sinni um þjóðerni á ferli sínum og þá skiptir engu máli hversu gamlir þeir eru eða í hvaða flokki þeir keppa. Umræddir Rússar eru nú að keppa fyrir allt aðrar þjóðir og út um allan heim. Einn keppir sem dæmi fyrir Brasilíu sem hefur ekki verið þekkt fyrir að eiga sterka glímumenn. Þessir glímukappar eru um leið að taka sæti frá öðrum glímumönnum sem eru ekki sáttir. Svíar og Danir eru mjög ósáttir með það hversu auðvelt það er fyrir Rússana og Hvít-Rússana að sleppa í gegnum síuna. Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Glímumenn Rússa og Hvít-Rússa mega keppa á stórmótum undir hlutlausum fána en aðeins með því að standast ákveðnar krörfur. Svo verður einnig á Ólympíuleikunum í París. Þetta á við rússnesk og hvít-rússneskt íþróttafólk úr öllum greinum. Engin lið frá þessum þjóðum mega taka þátt. Kröfurnar eiga að vera strangar. Íþróttafólkið má alls ekki tengjast her Rússlands eða Hvíta-Rússlands á nokkurn hátt og þau verða ennfremur að fordæma innrás Rússlands í Úkraínu. Þetta ástand hefur mikil áhrif í glímuheiminum en þar virðast íþróttamenn frá Rússlandi og Hvít-Rússlandi komast upp með að ganga ansi langt til þess að tryggja sér þátttökurétt á stórmótum. Fyrir heimsmeistaramótið á síðasta ári þá fengu 26 Rússar eða Hvít-Rússar samt ekki að keppa vegna tengsla eða stuðning sinn við stríðið. Aðrir voru samþykktir en margir sóttu um þetta sérstaka leyfi. Zakarias Tallroth, liðsstjóri glímulandsliðs Svía segir hins vegar að þeir sem standast ekki kröfurnar hafi fundið bakdyrnar inn á stórmótin. Sænska ríkisútvarpið fjallar um málið og það gerir það danska líka. „Á Evrópumótinu á síðasta ári þá voru kannski tíu fyrrum Rússar sem voru búnir að finna sér nýja þjóð til að keppa fyrir og á síðasta heimsmeistaramóti bættust við líklega tíu til fimmtán til viðbótar. Ef við tökum alla þyngdarflokkana þá eru þetta kannski fjörutíu glímumenn sem hafa breytt um þjóðerni síðan stríðið braust út,“ sagði Tallroth við sænskku TT-fréttastofuna. Þetta eru heldur engir meðaljónar. Á EM í Rúmeníu, sem kláraðist í síðustu viku, þá unnu Rússar að eða Hvít-Rússar til 21 verðlaunun undir hlutlausum fána. „Svo eru líklega tíu verðlaun til viðbótar sem unnust af glímumönnum sem voru Rússar fyrr ári síðan,“ sagði Tallroth. Glímumenn geta breytt einu sinni um þjóðerni á ferli sínum og þá skiptir engu máli hversu gamlir þeir eru eða í hvaða flokki þeir keppa. Umræddir Rússar eru nú að keppa fyrir allt aðrar þjóðir og út um allan heim. Einn keppir sem dæmi fyrir Brasilíu sem hefur ekki verið þekkt fyrir að eiga sterka glímumenn. Þessir glímukappar eru um leið að taka sæti frá öðrum glímumönnum sem eru ekki sáttir. Svíar og Danir eru mjög ósáttir með það hversu auðvelt það er fyrir Rússana og Hvít-Rússana að sleppa í gegnum síuna.
Ólympíuleikar 2024 í París Glíma Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira