Richard Lewis er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 21:11 Richard Lewis var 76 ára gamall. Getty/Emily Berl Leikarinn og grínistinn Richard Lewis, sem er hvað þekktastur þessa dagana fyrir leik sinn í þáttunum Curb Your Enthusiasm, er látinn. Hann var 76 ára gamall og er sagður hafa látist á heimili sínu í Los Angeles í gærkvöldi eftir að hann fékk hjartaáfall. Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira