Sleðahundakeppni og dorgveiði á ís á Mývatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. mars 2024 13:03 Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og fjölbreytt eins og í ár. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri í Mývatnssveit um helgina og næstu daga því þar stendur yfir hátíðin, „Vetrarhátíð við Mývatn”. Meðal atriða er sleðahundakeppni, hestar á ís og dorgveiði. Vetrarhátíðin er hátíð Þingeyjarsveitar og dreifist um allt sveitarfélagið en hún hófst í gær, 1. mars og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og í ár en boðið er upp á um 50 viðburði. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um hátíðina. „Það má segja að þetta sé bæjarhátíð Þingeyjarsveitar því viðburðunum er dreift um allt sveitarfélag. Það eru fjórir kjarnaviðburðir, sem eru hestar á ís, sem er reiðkeppni á ísilögðu Mývatni og Mývatnssleðinn en þá kemur fólk saman með heimatilbúna sleða og keppir í þrautabrautum og allskonar brautum á ísilögðu Mývatni. Svo er Íslandsmeistaramót sleðahunda og snjókrossi í Kröflum. Það eru þessir fjóru stóru viðburðir og svo bara stækkaði þetta og fór að byggjast í kringum þetta þannig að núna eru viðburðir alla þessa 10 daga,” segir Úlla. Úlla segir að það sé mikið af ferðamönnum á svæðinu, erlendir og innlendir, auk þess sem heimamenn séu duglegir að taka þátt í dagskrá vetrarhátíðarinnar. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um vetrarhátíðina, sem stendur til 10. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er helst um að vera í dag, laugardag? „Þá erum við með Mývatn open, það eru hestar á ís reiðkeppnin. Svo er Mývatnssleðinn og það er kaffihlaðborð á Selhótel, það er markaður á Gý gestastofu og ýmislegt, leiksýning og svo er náttúrulega söngvakeppnin í kvöld á stóra tjaldinu hjá Berjaya hótel,” segir Úlla Árdal og vekur í leiðinni athygli á því að alla dagskrá vetrarhátíðarinnar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar Hestar koma við sögu á hátíðinni í dag, laugardaginn 2. marsAðsend Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Hundar Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira
Vetrarhátíðin er hátíð Þingeyjarsveitar og dreifist um allt sveitarfélagið en hún hófst í gær, 1. mars og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og í ár en boðið er upp á um 50 viðburði. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um hátíðina. „Það má segja að þetta sé bæjarhátíð Þingeyjarsveitar því viðburðunum er dreift um allt sveitarfélag. Það eru fjórir kjarnaviðburðir, sem eru hestar á ís, sem er reiðkeppni á ísilögðu Mývatni og Mývatnssleðinn en þá kemur fólk saman með heimatilbúna sleða og keppir í þrautabrautum og allskonar brautum á ísilögðu Mývatni. Svo er Íslandsmeistaramót sleðahunda og snjókrossi í Kröflum. Það eru þessir fjóru stóru viðburðir og svo bara stækkaði þetta og fór að byggjast í kringum þetta þannig að núna eru viðburðir alla þessa 10 daga,” segir Úlla. Úlla segir að það sé mikið af ferðamönnum á svæðinu, erlendir og innlendir, auk þess sem heimamenn séu duglegir að taka þátt í dagskrá vetrarhátíðarinnar. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um vetrarhátíðina, sem stendur til 10. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er helst um að vera í dag, laugardag? „Þá erum við með Mývatn open, það eru hestar á ís reiðkeppnin. Svo er Mývatnssleðinn og það er kaffihlaðborð á Selhótel, það er markaður á Gý gestastofu og ýmislegt, leiksýning og svo er náttúrulega söngvakeppnin í kvöld á stóra tjaldinu hjá Berjaya hótel,” segir Úlla Árdal og vekur í leiðinni athygli á því að alla dagskrá vetrarhátíðarinnar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar Hestar koma við sögu á hátíðinni í dag, laugardaginn 2. marsAðsend
Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Hundar Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira