Gylfi æfir með Fylki á Spáni Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2024 11:01 Gylfi Sigurðsson í viðtali við Stöð 2 á síðasta ári. Vísir/VIlhelm Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. Gylfi er án liðs um þessar mundir en virðist stefna á endurkomu. Gylfi hefur mætt á æfingar með Fylki á Spáni en Bestudeildarliðið er sem stendur í æfingaferð á Campoamor rétt við Alicante. Ísland mætir Ísrael í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu 21. mars. Leikurinn verður spilaður í Búdapest en um er að ræða heimaleik Ísraels en vegna stöðunnar á Gazasvæðinu verður leikurinn ekki spilaður í Tel Aviv. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sagðist í viðtali við Vísi á dögunum ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Tíminn er því heldur betur að renna út fyrir þá báða. Albert Brynjar Ingason og félagar í hlaðvarpinu Gula Spjaldið greindu fyrst frá því að Gylfi væri að æfa með Fylki í síðasta þætti en Vísir hefur fengið það staðfest að svo sé. Umræðan um það hefst þegar 9.30 mínútur eru liðnar af hlaðvarpinu hér að neðan. Þar kom einnig fram að Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal og fyrrum leikmaður Fylkis, væri einnig að æfa með Fylki á Spáni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Gylfi er án liðs um þessar mundir en virðist stefna á endurkomu. Gylfi hefur mætt á æfingar með Fylki á Spáni en Bestudeildarliðið er sem stendur í æfingaferð á Campoamor rétt við Alicante. Ísland mætir Ísrael í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu 21. mars. Leikurinn verður spilaður í Búdapest en um er að ræða heimaleik Ísraels en vegna stöðunnar á Gazasvæðinu verður leikurinn ekki spilaður í Tel Aviv. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sagðist í viðtali við Vísi á dögunum ekki koma til með að velja Gylfa Þór Sigurðsson eða Aron Einar Gunnarsson í EM-umspilið nema að þeir verði farnir að spila fyrir félagslið. Tíminn er því heldur betur að renna út fyrir þá báða. Albert Brynjar Ingason og félagar í hlaðvarpinu Gula Spjaldið greindu fyrst frá því að Gylfi væri að æfa með Fylki í síðasta þætti en Vísir hefur fengið það staðfest að svo sé. Umræðan um það hefst þegar 9.30 mínútur eru liðnar af hlaðvarpinu hér að neðan. Þar kom einnig fram að Óskar Borgþórsson, leikmaður Sogndal og fyrrum leikmaður Fylkis, væri einnig að æfa með Fylki á Spáni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira