Aldrei fleiri lagðir inn á Englandi vegna matartengdra baktería Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 07:10 Salmonella ræktuð í tilraunadisk. Getty/Houston Chronicle/Mayra Beltran Aldrei hafa fleiri greinst með matvælatengdar sýkingar á Englandi heldur en í fyrra. Alls voru 1.468 lagðir inn vegna salmonellu frá apríl 2022 til mars 2023 og þá lögðust yfir 4.340 inn vegna kampýlóbakter-sýkingar. Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira
Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira