Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Valur Páll Eiríksson skrifar 6. mars 2024 10:27 Ancelotti er ekki sá fyrsti á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. Getty Images Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt. Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt.
Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30
Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15
Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00
Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00