Dortmund komst á HM án þess að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 13:01 Borussia Dortmund fagna sigri í þýsku deildinni en ekki er vitað hvort þeir hafi haldið sérstaklega upp á sætið í HM félagsliða í gær. Getty/Sebastian El-Saqqa Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Þýska liðið RB Leipzig féll nefnilega út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi því 1-1 jafntefli á móti Real Madrid dugði liðinu ekki. Það voru góðar fréttir fyrir Dortmund. Þetta þýðir að Leipzig getur ekki komist upp fyrir Dortmund í styrkleikaröð UEFA og því endanlega staðfest að Dortmund verður annað þýska félagið til að tryggja sér sæti í nýju stóru heimsmeistarakeppni félagsliða. Úrslitin hjá Dortmund á móti PSV Eindhoven í þeirra leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar skipta því ekki lengur máli. Þýska liðið Bayern München var þegar búið að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppninni. Congratulations to @BVB on qualifying for the FIFA Club World Cup 2025! As a result of @RBLeipzig s @ChampionsLeague elimination, Dortmund are now assured of a spot via the ranking pathway and will join @FCBayern as Germany s representatives at next year s tournament. pic.twitter.com/vqD8KFfVAY— FIFA (@FIFAcom) March 6, 2024 Hin nýja heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram árið 2025 en hún telur hér eftir 32 lið. Tólf af þeim koma frá Evrópu, sex frá Suður-Ameríku, fjögur frá Afríku, fjögur frá Asíu, fjögur frá Norður- og Mið-Ameríku og loks eitt frá Eyjaálfu auk þess að gestgjafarnir fá að vera með eitt lið. Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Paris Saint-Germain eru meðal þeirra tuttugu félaga sem hafa tryggt sig inn. Fyrsta keppnin fer fram í Bandaríkjunum og fer hún fram fá 15. júní til 13. júlí 2025. Þýski boltinn FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Þýska liðið RB Leipzig féll nefnilega út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi því 1-1 jafntefli á móti Real Madrid dugði liðinu ekki. Það voru góðar fréttir fyrir Dortmund. Þetta þýðir að Leipzig getur ekki komist upp fyrir Dortmund í styrkleikaröð UEFA og því endanlega staðfest að Dortmund verður annað þýska félagið til að tryggja sér sæti í nýju stóru heimsmeistarakeppni félagsliða. Úrslitin hjá Dortmund á móti PSV Eindhoven í þeirra leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar skipta því ekki lengur máli. Þýska liðið Bayern München var þegar búið að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppninni. Congratulations to @BVB on qualifying for the FIFA Club World Cup 2025! As a result of @RBLeipzig s @ChampionsLeague elimination, Dortmund are now assured of a spot via the ranking pathway and will join @FCBayern as Germany s representatives at next year s tournament. pic.twitter.com/vqD8KFfVAY— FIFA (@FIFAcom) March 6, 2024 Hin nýja heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram árið 2025 en hún telur hér eftir 32 lið. Tólf af þeim koma frá Evrópu, sex frá Suður-Ameríku, fjögur frá Afríku, fjögur frá Asíu, fjögur frá Norður- og Mið-Ameríku og loks eitt frá Eyjaálfu auk þess að gestgjafarnir fá að vera með eitt lið. Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Paris Saint-Germain eru meðal þeirra tuttugu félaga sem hafa tryggt sig inn. Fyrsta keppnin fer fram í Bandaríkjunum og fer hún fram fá 15. júní til 13. júlí 2025.
Þýski boltinn FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira