Fékk alla í vélinni til að syngja afmælissönginn til eiginkonunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. mars 2024 08:01 „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir,“ segir Andri Harfn flugstjóri. Aðsend/Vísir/Vilhelm Andri Hrafn Agnarsson, flugstjóri hjá Play og fasteignasali hjá Domus Nova, vaknaði ekki við hlið eiginkonu sinnar Söru Petru á afmælisdaginn hennar síðastliðinn miðvikudag. Hann þurfti að fljúga farþegaflugvél frá Dublin til Íslands, en ákvað þrátt fyrir það að skila góðri afmæliskveðju til hennar. „Þetta var eiginlega bara skyndiákvörðun hjá mér. Ég var ekki búinn að ákveða þetta fyrr en ég var að fara að grípa í og kynna okkur,“ segir Andri sem tekur fram að áhöfn vélarinnar hafi ekki vitað af uppátæki hans. Andri ákvað að syngja afmælissönginn til Söru í gegnum kallkerfi flugstjórans og fékk farþega vélarinnar til að taka undir á meðan hann tók atriðið upp. „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir.“ Andri segir að þegar hann hafi lent í Keflavík hafi hann deilt myndbandinu á Facebook og fengið jákvæð viðbrögð. Andri Hrafn var í viðtali við Ísland í dag fyrir fjórum árum. Þó að Andri hafi ekki vaknað heima um morguninn á afmælisdegi Söru þá ætla þau að halda upp á afmælið um helgina, og hvar annars staðar en í Dublin. „Það vill svo skemmtilega til að við erum að fara í frí, ég og frúin, til Dublin í fyrramálið,“ sagði Andri þegar fréttastofa náði tali af honum á fimmtudagskvöld. Andri ætlar ekki að stýra þeirri vél. Þá verður hann óbreyttur farþegi. Fréttir af flugi Play Tímamót Ástin og lífið Grín og gaman Tengdar fréttir Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Þetta var eiginlega bara skyndiákvörðun hjá mér. Ég var ekki búinn að ákveða þetta fyrr en ég var að fara að grípa í og kynna okkur,“ segir Andri sem tekur fram að áhöfn vélarinnar hafi ekki vitað af uppátæki hans. Andri ákvað að syngja afmælissönginn til Söru í gegnum kallkerfi flugstjórans og fékk farþega vélarinnar til að taka undir á meðan hann tók atriðið upp. „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir.“ Andri segir að þegar hann hafi lent í Keflavík hafi hann deilt myndbandinu á Facebook og fengið jákvæð viðbrögð. Andri Hrafn var í viðtali við Ísland í dag fyrir fjórum árum. Þó að Andri hafi ekki vaknað heima um morguninn á afmælisdegi Söru þá ætla þau að halda upp á afmælið um helgina, og hvar annars staðar en í Dublin. „Það vill svo skemmtilega til að við erum að fara í frí, ég og frúin, til Dublin í fyrramálið,“ sagði Andri þegar fréttastofa náði tali af honum á fimmtudagskvöld. Andri ætlar ekki að stýra þeirri vél. Þá verður hann óbreyttur farþegi.
Fréttir af flugi Play Tímamót Ástin og lífið Grín og gaman Tengdar fréttir Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31