Tuttugasti stóri titil Önnu Úrsúlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 23:30 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar titlinum í gær með því að faðma mann leiksins Elínu Rósu Magnúsdóttur. Vísir/Hulda Margrét Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð í gær bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum og bætti því enn einum titlinum við magnaða ferilskrá sína. Þetta er jafnframt tímamótatitil fyrir hana því þetta var tuttugasti stóri titill hjá Önnu á Íslandi. Hún hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari og varð á dögunum deildarmeistari í sjöunda sinn. Anna Úrsúla endaði reyndar leikinn upp í stúku með rautt spjald en áður hafði hún varið þrjú skot í vörninni, stolið einum bolta og átt sex löglegar stöðvanir samkvæmt tölfræði HB Statz. Anna Úrsúla er 38 ára gömul en hún byrjaði aftur að spila í vetur. Þetta eru fyrstu titlar hennar síðan hún hætti að spila eftir 2018-19 tímabilið en hún snéri líka aftur undir lokin á 2020-21 tímabilinu. Fyrsta titil sinn vann Anna Úrsúla með Val árið 2010 þegar hún varð deildarmeistari en seinna sama vor varð hún Íslandsmeistari í fyrsta skiptið. Valsliðið hefur nú unnið tvo fyrstu titli vetrarins og á möguleika á því að vinna þrennuna. Anna hefur tvisvar sinnum unnið þrennuna eða 2012 með Val og 2015 með Gróttu. Stórir titlar Önnur Úrsúlu Guðmundsdóttur: 2010 með Val: Íslandsmeistari + Deildarmeistari 2011 með Val: Íslandsmeistari (2) + Deildarmeistari (2) 2012 með Val: Íslandsmeistari (3) + Bikarmeistari + Deildarmeistari (3) 2013 með Val: Bikarmeistari (2) + Deildarmeistari (4) 2014 með Val: Íslandsmeistari (4) + Bikarmeistari (3) 2015 með Gróttu: Íslandsmeistari (5) + Bikarmeistari (4) + Deildarmeistari (5) 2016 með Gróttu: Íslandsmeistari (6) 2018 með Val: Deildarmeistari (6) 2019 með Val: Íslandsmeistari (7) + Bikarmeistari (5) 2024 með Val: Bikarmeistari (6) + Deildarmeistari (7) Powerade-bikarinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Þetta er jafnframt tímamótatitil fyrir hana því þetta var tuttugasti stóri titill hjá Önnu á Íslandi. Hún hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari og varð á dögunum deildarmeistari í sjöunda sinn. Anna Úrsúla endaði reyndar leikinn upp í stúku með rautt spjald en áður hafði hún varið þrjú skot í vörninni, stolið einum bolta og átt sex löglegar stöðvanir samkvæmt tölfræði HB Statz. Anna Úrsúla er 38 ára gömul en hún byrjaði aftur að spila í vetur. Þetta eru fyrstu titlar hennar síðan hún hætti að spila eftir 2018-19 tímabilið en hún snéri líka aftur undir lokin á 2020-21 tímabilinu. Fyrsta titil sinn vann Anna Úrsúla með Val árið 2010 þegar hún varð deildarmeistari en seinna sama vor varð hún Íslandsmeistari í fyrsta skiptið. Valsliðið hefur nú unnið tvo fyrstu titli vetrarins og á möguleika á því að vinna þrennuna. Anna hefur tvisvar sinnum unnið þrennuna eða 2012 með Val og 2015 með Gróttu. Stórir titlar Önnur Úrsúlu Guðmundsdóttur: 2010 með Val: Íslandsmeistari + Deildarmeistari 2011 með Val: Íslandsmeistari (2) + Deildarmeistari (2) 2012 með Val: Íslandsmeistari (3) + Bikarmeistari + Deildarmeistari (3) 2013 með Val: Bikarmeistari (2) + Deildarmeistari (4) 2014 með Val: Íslandsmeistari (4) + Bikarmeistari (3) 2015 með Gróttu: Íslandsmeistari (5) + Bikarmeistari (4) + Deildarmeistari (5) 2016 með Gróttu: Íslandsmeistari (6) 2018 með Val: Deildarmeistari (6) 2019 með Val: Íslandsmeistari (7) + Bikarmeistari (5) 2024 með Val: Bikarmeistari (6) + Deildarmeistari (7)
Stórir titlar Önnur Úrsúlu Guðmundsdóttur: 2010 með Val: Íslandsmeistari + Deildarmeistari 2011 með Val: Íslandsmeistari (2) + Deildarmeistari (2) 2012 með Val: Íslandsmeistari (3) + Bikarmeistari + Deildarmeistari (3) 2013 með Val: Bikarmeistari (2) + Deildarmeistari (4) 2014 með Val: Íslandsmeistari (4) + Bikarmeistari (3) 2015 með Gróttu: Íslandsmeistari (5) + Bikarmeistari (4) + Deildarmeistari (5) 2016 með Gróttu: Íslandsmeistari (6) 2018 með Val: Deildarmeistari (6) 2019 með Val: Íslandsmeistari (7) + Bikarmeistari (5) 2024 með Val: Bikarmeistari (6) + Deildarmeistari (7)
Powerade-bikarinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira