Palestínumenn ekki lengur í forgangi hjá Útlendingastofnun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2024 06:30 Mikil neyð ríkir á Gasa og hungursneyð blasir við. Þaðan hafa þeir verið að koma sem fengið hafa dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar. AP/Fatima Shbair Umsóknir Palestínumanna um fjölskyldusameiningu njóta ekki lengur forgangs hjá Útlendingastofnun. Ákvörðunin tók gildi í gær í samráði við dómsmálaráðuneytið. Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar. Þar segir að frá því um miðjan október 2023 hafi umsóknir Palestínumanna um fjölskyldusameiningu notið forgangs en á þeim tíma voru 150 umsóknir óafgreiddar, þar af helmingur eldri en sex mánaða. Frá þessum tíma hafi 280 dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar verið gefin út; 160 til Palestínumanna og 120 til ríkisborgara annarra ríkja, einkum Sýrlendinga, Venesúelabúa og Sómala. „Um 20 umsóknir um fjölskyldusameiningu við flóttamenn frá palestínskum ríkisborgurum eru nú í vinnslu hjá Útlendingastofnun en auk þeirra hefur mikill fjöldi umsókna borist frá Palestínumönnum sem ekki falla undir réttinn til fjölskyldusameiningar samkvæmt lögum. Rúmlega 320 ríkisborgarar annarra ríkja bíða eftir afgreiðslu umsókna um fjölskyldusameiningu við flóttamenn, einkum frá Sýrlandi, Sómalíu og Afganistan,“ segir á vef Útlendingastofnunar. Því hafi sú ákvörðun verið tekin, í samráði við dómsmálaráðuneytið, að falla frá forgangi Palestínumanna. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar. Þar segir að frá því um miðjan október 2023 hafi umsóknir Palestínumanna um fjölskyldusameiningu notið forgangs en á þeim tíma voru 150 umsóknir óafgreiddar, þar af helmingur eldri en sex mánaða. Frá þessum tíma hafi 280 dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar verið gefin út; 160 til Palestínumanna og 120 til ríkisborgara annarra ríkja, einkum Sýrlendinga, Venesúelabúa og Sómala. „Um 20 umsóknir um fjölskyldusameiningu við flóttamenn frá palestínskum ríkisborgurum eru nú í vinnslu hjá Útlendingastofnun en auk þeirra hefur mikill fjöldi umsókna borist frá Palestínumönnum sem ekki falla undir réttinn til fjölskyldusameiningar samkvæmt lögum. Rúmlega 320 ríkisborgarar annarra ríkja bíða eftir afgreiðslu umsókna um fjölskyldusameiningu við flóttamenn, einkum frá Sýrlandi, Sómalíu og Afganistan,“ segir á vef Útlendingastofnunar. Því hafi sú ákvörðun verið tekin, í samráði við dómsmálaráðuneytið, að falla frá forgangi Palestínumanna.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Sjá meira