Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2024 14:30 Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir á landsliðsæfingu í dag. hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. Íslensku strákarnir komu til Aþenu seint í gærkvöldi og æfði í fyrsta sinn í morgun. Ísland mætir svo Grikklandi á föstudaginn og laugardaginn. Benedikt Gunnar Óskarsson mætti á sína fyrstu landsliðsæfingu í dag. Hann var kallaður inn í landsliðið eftir að hafa átt stórleik í úrslitum Powerade bikarsins á laugardaginn. Benedikt skoraði þá sautján mörk í 43-31 sigri Vals á ÍBV. Eldri bróðir Benedikts, Arnór Snær, var einnig valinn í landsliðið í stað Teits Arnar Einrssonar sem er meiddur. Arnór hefur leikið vel með Gummersbach að undanförnu en hann er í láni frá Rhein-Neckar Löwen. Afmælisbarn dagsins, Ómar Ingi Magnússon, var einnig með á æfingunni. Hann fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Ómar er fjórði leikjahæstur í íslenska hópnum með 82 landsleiki og sá markahæsti með 280 mörk. Auk Benedikts er einn annar nýliði í íslenska hópnum; Andri Már Rúnarsson. Hann æfði með landsliðinu í aðdraganda EM en hefur ekki enn spilað landsleik. Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12. mars 2024 13:01 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Íslensku strákarnir komu til Aþenu seint í gærkvöldi og æfði í fyrsta sinn í morgun. Ísland mætir svo Grikklandi á föstudaginn og laugardaginn. Benedikt Gunnar Óskarsson mætti á sína fyrstu landsliðsæfingu í dag. Hann var kallaður inn í landsliðið eftir að hafa átt stórleik í úrslitum Powerade bikarsins á laugardaginn. Benedikt skoraði þá sautján mörk í 43-31 sigri Vals á ÍBV. Eldri bróðir Benedikts, Arnór Snær, var einnig valinn í landsliðið í stað Teits Arnar Einrssonar sem er meiddur. Arnór hefur leikið vel með Gummersbach að undanförnu en hann er í láni frá Rhein-Neckar Löwen. Afmælisbarn dagsins, Ómar Ingi Magnússon, var einnig með á æfingunni. Hann fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Ómar er fjórði leikjahæstur í íslenska hópnum með 82 landsleiki og sá markahæsti með 280 mörk. Auk Benedikts er einn annar nýliði í íslenska hópnum; Andri Már Rúnarsson. Hann æfði með landsliðinu í aðdraganda EM en hefur ekki enn spilað landsleik.
Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12. mars 2024 13:01 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12. mars 2024 13:01