Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Lyngby Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 18:02 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar einu marka sinna með Lyngby á tímabilinu Vísir/Getty Fjölmargir Íslendingar komu við sögu í lokaumferð deildakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Íslendingalið Midtjylland fer í góðri stöðu í úrslitakeppnina. Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Viborg á heimavelli. Lyngby hafði ekki unnið sigur í deildinni síðan Freyr Alexandersson hætti sem þjálfari og biðin eftir þremur stigum orðin ansi löng. Þeirri bið lauk hins vegar í dag. Lyngby vann góðan 2-0 sigur og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen seinna mark Lyngby. Auk hans voru þeir Kolbeinn Finnsson og Sævar Atli Magnússon í liði Lyngby sem lýkur deildakeppninni í 8. sæti deildarinnar. Sverrir Ingi Ingason var í vörn Midtjylland sem tryggði sér efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. Liðið vann í dag 3-0 sigur á Vejle og lék Sverrir Ingi allan leikinn í vörn Midtjylland sem léku einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Varamaður Orra Steins skoraði Stefán Teitur Þórðarson og samherjar hans í Silkeborg máttu sætta sig við stórt tap gegn Bröndby á útivelli. Stefán Teitur var í byrjunarliði Silkeborg en var tekinn af velli á 72. mínútu í stöðunni 4-1. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliðinu hjá Aarhus sem vann 1-0 sigur á Hvidovre á heimavelli. Aarhus lauk deildakeppninni í 5. sæti og er tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland. Þá byrjaði Orri Steinn Óskarsson í framlínunni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 2-0 útisigur á Odense. Orri Steinn var tekinn af velli á 61. mínútu og fjórum mínútum síðar skoraði Andreas Cornelius seinna mark FCK en hann kom inn af bekknum fyrir Orra Stein. FCK er í þriðja sæti deildakeppninnar og aðeins þremur stigum á eftir Midjylland á toppnum. Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Viborg á heimavelli. Lyngby hafði ekki unnið sigur í deildinni síðan Freyr Alexandersson hætti sem þjálfari og biðin eftir þremur stigum orðin ansi löng. Þeirri bið lauk hins vegar í dag. Lyngby vann góðan 2-0 sigur og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen seinna mark Lyngby. Auk hans voru þeir Kolbeinn Finnsson og Sævar Atli Magnússon í liði Lyngby sem lýkur deildakeppninni í 8. sæti deildarinnar. Sverrir Ingi Ingason var í vörn Midtjylland sem tryggði sér efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. Liðið vann í dag 3-0 sigur á Vejle og lék Sverrir Ingi allan leikinn í vörn Midtjylland sem léku einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Varamaður Orra Steins skoraði Stefán Teitur Þórðarson og samherjar hans í Silkeborg máttu sætta sig við stórt tap gegn Bröndby á útivelli. Stefán Teitur var í byrjunarliði Silkeborg en var tekinn af velli á 72. mínútu í stöðunni 4-1. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliðinu hjá Aarhus sem vann 1-0 sigur á Hvidovre á heimavelli. Aarhus lauk deildakeppninni í 5. sæti og er tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland. Þá byrjaði Orri Steinn Óskarsson í framlínunni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 2-0 útisigur á Odense. Orri Steinn var tekinn af velli á 61. mínútu og fjórum mínútum síðar skoraði Andreas Cornelius seinna mark FCK en hann kom inn af bekknum fyrir Orra Stein. FCK er í þriðja sæti deildakeppninnar og aðeins þremur stigum á eftir Midjylland á toppnum.
Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira