Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:01 Thelma Aðalsteinsdóttir gerði það gott á Íslandsmótinu í fimleikum um helgina. FSÍ Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla Fimleikar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla
Fimleikar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira