Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 23:31 Andrea Rán í leik með Houston Dash. Getty Images/Trask Smith Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Frá þessu greinir Fótbolti.net. Þar segir að nokkur félög hér á landi hafi verið á eftir henni en Andrea Rán hafi valið FH. Þessi öflugi miðjumaður hefur ekki spilað hér á landi síðan 2021 þegar hún spilaði með Breiðabliki, uppeldisfélagi sínu. Þaðan lá leiðin til Houston Dash í Bandaríkjunum. Þar fékk hún ekki að spila nægilega mikið og færði sig yfir landamærin til Mexíkó, fyrst með Club América og síðar Mazatlan. Bæði leika í efstu deild Mexíkó. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ran Snæfeld Hauksdottir (@andrearansh) Hin 28 ára gamla Andrea Rán hefur einnig spilað með Le Havre í Frakklandi. Hún á að baki 12 A-landsleiki og hefur skorað í þeim tvö mörk. FH hefur leik í Bestu deild kvenna gegn Tindastól á Sauðárkróki þann 21. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Körfubolti Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enski boltinn Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum Sport „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sjá meira
Frá þessu greinir Fótbolti.net. Þar segir að nokkur félög hér á landi hafi verið á eftir henni en Andrea Rán hafi valið FH. Þessi öflugi miðjumaður hefur ekki spilað hér á landi síðan 2021 þegar hún spilaði með Breiðabliki, uppeldisfélagi sínu. Þaðan lá leiðin til Houston Dash í Bandaríkjunum. Þar fékk hún ekki að spila nægilega mikið og færði sig yfir landamærin til Mexíkó, fyrst með Club América og síðar Mazatlan. Bæði leika í efstu deild Mexíkó. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ran Snæfeld Hauksdottir (@andrearansh) Hin 28 ára gamla Andrea Rán hefur einnig spilað með Le Havre í Frakklandi. Hún á að baki 12 A-landsleiki og hefur skorað í þeim tvö mörk. FH hefur leik í Bestu deild kvenna gegn Tindastól á Sauðárkróki þann 21. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Körfubolti Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enski boltinn Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum Sport „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sjá meira