Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:31 Abby Paulson fagnar eftir góða æfingu. Hún var með sitt besta fólk í stúkunni. Getty/Katharine Lotze Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Fimleikar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Fimleikar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira